Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 11:08 Bláhylur í Stóru Laxá Mynd: Rafn Hafnfjörð Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði
Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði