Keflavík komst í átta liða úrslit Valitor-bikarkeppninnar í gærkvöld er strákarnir úr Bítlabænum skelltu Haukum á gervigrasinu í Hafnarfirði.
Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði átökum.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Keflavík skellti Haukum - myndir
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn




Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti
