Pétur Ben mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2011 10:39 Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira