Haraldur Franklín sigraði Guðmund í bráðabana Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. júní 2011 19:51 Haraldur Franklín Magnús fagnar sigrinum á Hvaleyrarvelli í dag. Mynd/golf.is Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2 Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira