Forseti Barcelona hótar að skera á öll tengsl við Real Madrid Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2011 23:00 Mourinho sendur upp í stúku Mynd/Nordic Photos/Getty Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. „Real Madrid fór út fyrir öll mörk í heilbrigðri íþróttasamkeppni með ásökunum á hendur okkar félagi sem áttu sér engann grundvöll,“ segir Rosell á heimasíðu Barcelona. „Haldi þetta áfram er ekkert annað í stöðunni en að binda endi á samband stofnananna, sem við höfum engann áhuga á að gera.“ Félögin mættust fimm sinnum á síðustu leiktíð, þar af fjórum sinnum á átján dögum. Mikil spenna var fyrir viðureignir liðanna en það er óhætt að segja að knattspyrnan sem spiluð var hafi ekki vakið mesta athygli. Slæm hegðun þjálfara og leikmanna kom í veg fyrir það. Jose Mourinho þjálfari Real Madrid fór mikinn á blaðamannafundi eftir síðari leik liðanna í Meistaradeildinni þar sem Barcelona komst áfram. Hann sagði dómara hliðholla Barcelona. Hann hlaut fimm leikja bann frá Evrópukeppni en banninu hefur verið áfrýjað. Þá var Portúgalinn sendur upp í stúku í deildarleik liðanna á Bernabeu. Real Madrid sakaði auk þess leikmenn Barcelona um leikaraskap og sögðu miðjumanninn Sergio Busquets hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart Marcelo hinum brasilíska bakverði Madridinga. UEFA sá ekki ástæðu til þess að rannsaka málið. Barcelona varð spænskur meistari og Evrópumeistari á nýliðnu tímabili. Real Madrid sigraði Börsunga í úrslitaleik Konungsbikarsins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira
Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. „Real Madrid fór út fyrir öll mörk í heilbrigðri íþróttasamkeppni með ásökunum á hendur okkar félagi sem áttu sér engann grundvöll,“ segir Rosell á heimasíðu Barcelona. „Haldi þetta áfram er ekkert annað í stöðunni en að binda endi á samband stofnananna, sem við höfum engann áhuga á að gera.“ Félögin mættust fimm sinnum á síðustu leiktíð, þar af fjórum sinnum á átján dögum. Mikil spenna var fyrir viðureignir liðanna en það er óhætt að segja að knattspyrnan sem spiluð var hafi ekki vakið mesta athygli. Slæm hegðun þjálfara og leikmanna kom í veg fyrir það. Jose Mourinho þjálfari Real Madrid fór mikinn á blaðamannafundi eftir síðari leik liðanna í Meistaradeildinni þar sem Barcelona komst áfram. Hann sagði dómara hliðholla Barcelona. Hann hlaut fimm leikja bann frá Evrópukeppni en banninu hefur verið áfrýjað. Þá var Portúgalinn sendur upp í stúku í deildarleik liðanna á Bernabeu. Real Madrid sakaði auk þess leikmenn Barcelona um leikaraskap og sögðu miðjumanninn Sergio Busquets hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart Marcelo hinum brasilíska bakverði Madridinga. UEFA sá ekki ástæðu til þess að rannsaka málið. Barcelona varð spænskur meistari og Evrópumeistari á nýliðnu tímabili. Real Madrid sigraði Börsunga í úrslitaleik Konungsbikarsins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira