Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Dunká komin til SVFR Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Dunká komin til SVFR Veiði