Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði