400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Svavar Hávarðsson skrifar 3. júní 2011 08:09 Það veiðist vel í Laxá þessa dagana Opnunarhollin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal gerðu ágæta veiði. Í Mývatnssveitinni komu 310 urriðar en um hundrað fiskar í Laxárdalnum. Veitt er á 24 stangir. Bjarni Höskuldsson umsjónarmaður segir menn ánægða með veiðina, sérstaklega vegna þess hversu kalt hefur verið á fyrstu dögum veiðitímans. Hins vegar er eftir því tekið hversu vel fiskurinn er haldinn eftir veturinn og margir stórir urriðar hafa veiðst. Þar af nokkrir um og yfir sjö pund sem Bjarni lýsir sem „nær afmynduðum“ vegna stærðar sinnar. Stangveiði Mest lesið Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði
Opnunarhollin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal gerðu ágæta veiði. Í Mývatnssveitinni komu 310 urriðar en um hundrað fiskar í Laxárdalnum. Veitt er á 24 stangir. Bjarni Höskuldsson umsjónarmaður segir menn ánægða með veiðina, sérstaklega vegna þess hversu kalt hefur verið á fyrstu dögum veiðitímans. Hins vegar er eftir því tekið hversu vel fiskurinn er haldinn eftir veturinn og margir stórir urriðar hafa veiðst. Þar af nokkrir um og yfir sjö pund sem Bjarni lýsir sem „nær afmynduðum“ vegna stærðar sinnar.
Stangveiði Mest lesið Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði