400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Svavar Hávarðsson skrifar 3. júní 2011 08:09 Það veiðist vel í Laxá þessa dagana Opnunarhollin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal gerðu ágæta veiði. Í Mývatnssveitinni komu 310 urriðar en um hundrað fiskar í Laxárdalnum. Veitt er á 24 stangir. Bjarni Höskuldsson umsjónarmaður segir menn ánægða með veiðina, sérstaklega vegna þess hversu kalt hefur verið á fyrstu dögum veiðitímans. Hins vegar er eftir því tekið hversu vel fiskurinn er haldinn eftir veturinn og margir stórir urriðar hafa veiðst. Þar af nokkrir um og yfir sjö pund sem Bjarni lýsir sem „nær afmynduðum“ vegna stærðar sinnar. Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði
Opnunarhollin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal gerðu ágæta veiði. Í Mývatnssveitinni komu 310 urriðar en um hundrað fiskar í Laxárdalnum. Veitt er á 24 stangir. Bjarni Höskuldsson umsjónarmaður segir menn ánægða með veiðina, sérstaklega vegna þess hversu kalt hefur verið á fyrstu dögum veiðitímans. Hins vegar er eftir því tekið hversu vel fiskurinn er haldinn eftir veturinn og margir stórir urriðar hafa veiðst. Þar af nokkrir um og yfir sjö pund sem Bjarni lýsir sem „nær afmynduðum“ vegna stærðar sinnar.
Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði