Danmörk vann í kvöld sigur á Íslandi, 2-0, í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Mörkin komu bæði í síðari hálfleik.
Lasse Schöne og Christan Eriksen skoruðu mörk Dana í kvöld en þetta var 22. leikur landanna frá upphafi og í átjánda sinn sem að Danir bera sigur úr býtum.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum í kvöld og tók þessar myndir.
Danir unnu í 22. leiknum - myndasyrpa
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn



