Hrifningin dalaði þegar fluginu var aflýst 22. maí 2011 20:04 Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifsstöð sögðu að þeim hefði fyrst þótt æðislegt að upplifa gosið, en hrifningin hefði svo dalað þegar fluginu var aflýst. Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli var lokað klukkan hálfníu í morgun, og engar farþegaflugvélar hafa farið eða komið síðan þá. Síðdegis tilkynnti Icelandair um að allt flug félagsins í fyrramálið verði jafnframt fellt niður. Staðan er endurmetin á sex klukkustunda fresti, en nýjustu gjóskuspár bresku veðurstofunnar berast með því millibili. Gosið hefur ekki haft áhrif á flug í öðrum löndum, en farþegar á leið til og frá Íslandi eru hins vegar strandaglópar. „Við áttum að fara klukkan fimm í dag. Við vonum að við getum farið klukkan fimm á morgun. En það er sagt að þessi eldfjöll á Íslandi séu óútreiknanleg," segir Lee Jepsen, frá Bandaríkjunum. Um ástandið segir Annetta Rasmussen frá Danmörku: „Planið var að fara heim í dag og mæta til vinnu á morgun en nú verð ég að hringja í vinnuveitandann minn." Lee Jepsen segir tilfinningarnar blendnar. „Fyrst hugsuðum við hvað það væri frábært að eldgos skyldi byrja á meðan við værum hér en nú er það ekki svo frábært." Þá segir Mikael, eiginmaður Annetta: „Þetta hefur gerst áður en maður heldur ekki að það gerist núna." Helstu fréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifsstöð sögðu að þeim hefði fyrst þótt æðislegt að upplifa gosið, en hrifningin hefði svo dalað þegar fluginu var aflýst. Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli var lokað klukkan hálfníu í morgun, og engar farþegaflugvélar hafa farið eða komið síðan þá. Síðdegis tilkynnti Icelandair um að allt flug félagsins í fyrramálið verði jafnframt fellt niður. Staðan er endurmetin á sex klukkustunda fresti, en nýjustu gjóskuspár bresku veðurstofunnar berast með því millibili. Gosið hefur ekki haft áhrif á flug í öðrum löndum, en farþegar á leið til og frá Íslandi eru hins vegar strandaglópar. „Við áttum að fara klukkan fimm í dag. Við vonum að við getum farið klukkan fimm á morgun. En það er sagt að þessi eldfjöll á Íslandi séu óútreiknanleg," segir Lee Jepsen, frá Bandaríkjunum. Um ástandið segir Annetta Rasmussen frá Danmörku: „Planið var að fara heim í dag og mæta til vinnu á morgun en nú verð ég að hringja í vinnuveitandann minn." Lee Jepsen segir tilfinningarnar blendnar. „Fyrst hugsuðum við hvað það væri frábært að eldgos skyldi byrja á meðan við værum hér en nú er það ekki svo frábært." Þá segir Mikael, eiginmaður Annetta: „Þetta hefur gerst áður en maður heldur ekki að það gerist núna."
Helstu fréttir Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira