Langaði til að gráta 22. maí 2011 20:09 Fjöldi bænda suðaustanlands má nú þola öskufall úr tveimur eldfjöllum á rúmu. Rætt var við bændur í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði einn þeirra sig mest hafa langað til að gráta þegar gosið hófst í Grímsvötnum í gær. „Manni langaði að fara að gráta. Það var bara þannig. Þetta er eitthvað sem ég vildi ekki sjá aftur," sagði Kristbjörg Hilmarsdóttir, bóndi á Þykkvabæjarklaustri 2. Undir það tók Sigurður Arnar Sverrisson, bóndi á Þykkvabæjarklaustri 2, og sagði ennfremur gosið margfalda vinnu fólks á svæðinu. Aðspurð um framhaldið sagði Kristbjörg: „Ég veit það ekki. Tíminn verður að leiða það í ljós hvernig þetta endar. Við vonum að þetta verði stutt gos og að það fari að rigna vel á okkur," segir Kristbjörg. Á bænum Ytri-Ásum höfðu Gísli Halldór Magnússon og Stefnir sonur hans í nógu að snúast þegar frétta- og myndatökumann Stöðvar 2 báru að í dag. Um næstu daga sagði Gísli Halldór: „Það fer náttúrlega alveg eftir því hvort það verði áfram öskufall. Ef það verður öskufall með þessum hætti þá líst manni ekkert á þetta. Það er mjög dökkt útlit ef að svo fer. Vonandi verður það ekki meira og þá sleppur þetta." Helstu fréttir Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Sjá meira
Fjöldi bænda suðaustanlands má nú þola öskufall úr tveimur eldfjöllum á rúmu. Rætt var við bændur í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sagði einn þeirra sig mest hafa langað til að gráta þegar gosið hófst í Grímsvötnum í gær. „Manni langaði að fara að gráta. Það var bara þannig. Þetta er eitthvað sem ég vildi ekki sjá aftur," sagði Kristbjörg Hilmarsdóttir, bóndi á Þykkvabæjarklaustri 2. Undir það tók Sigurður Arnar Sverrisson, bóndi á Þykkvabæjarklaustri 2, og sagði ennfremur gosið margfalda vinnu fólks á svæðinu. Aðspurð um framhaldið sagði Kristbjörg: „Ég veit það ekki. Tíminn verður að leiða það í ljós hvernig þetta endar. Við vonum að þetta verði stutt gos og að það fari að rigna vel á okkur," segir Kristbjörg. Á bænum Ytri-Ásum höfðu Gísli Halldór Magnússon og Stefnir sonur hans í nógu að snúast þegar frétta- og myndatökumann Stöðvar 2 báru að í dag. Um næstu daga sagði Gísli Halldór: „Það fer náttúrlega alveg eftir því hvort það verði áfram öskufall. Ef það verður öskufall með þessum hætti þá líst manni ekkert á þetta. Það er mjög dökkt útlit ef að svo fer. Vonandi verður það ekki meira og þá sleppur þetta."
Helstu fréttir Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Sjá meira