Messi: Ég horfi ekki mikið á enska boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2011 16:00 Lionel Messi. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi, framherji Barcelona, segist ekki finna fyrir einhverri aukapressu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester United sem fer fram á Wembley á laugardaginn. „Það eru forréttindi að fá að spila svona leik en ég finn ekki fyrir neinni aukapressu. Ég elska það að sjá fólk skemmta sér við það að horfa á mig og liðsfélaga mína spila fótbolta og vinna alla þessa titla fyrir þau," sagði Lionel Messi. „Ég er alltaf mjög afslappaður fyrir leiki því hlutirnir hafa gengið upp hjá okkur svo lengi," segir Messi sem viðurkennir að hann fylgist ekki mikið með enska boltanum. „Ef ég er alveg heiðarlegur þá horfi ég ekki á enska boltann frekar en annan fótbolta í sjónvarpinu. Ég veit samt að United er sterkt lið og eiga meistaratitilinn skilinn í mjög erfiðari deild," sagði Messi. „Ég veit svo sem ekki hverjir veikleikar þeirra eru því þeir eru líkamlega sterkir og öflugir í öllum línum. Ég er einn af þeim sem er ekki alltof mikið að velta sér upp úr mótherjunum. Við verðum að einbeita okkur að okkar leik," sagði hinn 23 ára gamli Lionel Messi sem hefur skorað 52 mörk í 54 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Lionel Messi, framherji Barcelona, segist ekki finna fyrir einhverri aukapressu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester United sem fer fram á Wembley á laugardaginn. „Það eru forréttindi að fá að spila svona leik en ég finn ekki fyrir neinni aukapressu. Ég elska það að sjá fólk skemmta sér við það að horfa á mig og liðsfélaga mína spila fótbolta og vinna alla þessa titla fyrir þau," sagði Lionel Messi. „Ég er alltaf mjög afslappaður fyrir leiki því hlutirnir hafa gengið upp hjá okkur svo lengi," segir Messi sem viðurkennir að hann fylgist ekki mikið með enska boltanum. „Ef ég er alveg heiðarlegur þá horfi ég ekki á enska boltann frekar en annan fótbolta í sjónvarpinu. Ég veit samt að United er sterkt lið og eiga meistaratitilinn skilinn í mjög erfiðari deild," sagði Messi. „Ég veit svo sem ekki hverjir veikleikar þeirra eru því þeir eru líkamlega sterkir og öflugir í öllum línum. Ég er einn af þeim sem er ekki alltof mikið að velta sér upp úr mótherjunum. Við verðum að einbeita okkur að okkar leik," sagði hinn 23 ára gamli Lionel Messi sem hefur skorað 52 mörk í 54 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira