„Eftir sex umferðir erum við sex stigum á undan Íslandsmeisturunum, það er vel gert að okkar hálfu,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn.
„Við vörðum að kappi í kvöld og héldum hreinu í fjórða leiknum í sumar , en góður varnarleikur skilaði okkur þessum sigri. Ég er heilt yfir virkilega sáttur með frammistöðuna hjá leikmönnunum í leiknum í kvöld".
„Markmið okkar eru mörg hver að ganga upp og ég er bara virkilega sáttur hvernig sumarið hefur byrjað hjá liðinu. Það væri ofboðslega gaman að vera í toppbaráttunni í allt sumar og jafnvel koma einhverjum á óvart,“ sagði Kristján.
Kristján: Frábær frammistaða hjá öllum
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti



„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn



„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti
Fleiri fréttir
