Sjö Blikar í 40 manna hópi Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2011 13:05 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Valli Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1 Íslenski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1
Íslenski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti