Atli Rúnar Steinþórsson var kampakátur eftir sigurmark sitt gegn Akureyri í kvöld. Hann skoraði um leið og lokaflautan gall og tryggði Hafnfirðingum forskot í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn.
Atli var kampakátur þegar Vísir náði tali af honum, og Atli byrjaði á því að lýsa lokasekúndunum.
