Ancelotti: Sigur hjá Chelsea er mikilvægari en mark hjá Torres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2011 13:15 Fernando Torres. Mynd/Nordic Photos/Getty Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar að reyna að brydda upp á einhverjum nýungum í kvöld þegar Chelsea sækir Manchester United heim í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. United vann fyrri leikinn 1-0 á Brúnni. Pressan eykst sem fyrr á spænska framherjann Fernando Torres sem Chelsea keypti á 50 milljónir punda en hefur ekki enn náð að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Ancelotti var því að sjálfsögðu spurður út í markaleysi Torres sem að flestra mati var keyptur til þess að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. „Ég hef ekki áhuga á marki hjá Fernando því það eina sem þetta snýst um er að Chelsea vinni leikinn," sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Torres hefur spilaði 10 leiki og í 652 mínútur í Chelsea-búningnum án þess að skora. „Ef Fernando skorar þá væri það gott fyrir hann og gott fyrir Chelsea. Ef einhver annar skorar þá er það alveg eins gott því það mikilvægasta af öllu er að vinna leikinn," sagði Ancelotti. „Við höfum ekki sett neina pressu á hann því við viljum bara að hann spili og hjálpi liðinu. Ég bið aldrei framherja mín um mörk," sagði Ancelotti. Ancelotti sagði að Torres myndi spila í kvöld en gaf það ekki út hvort að hann yrði í byrjunarliðinu. Það mátti samt heyra á honum að Ancelotti sé að pæla í því að nota Yossi Benayoun og Torres saman í framlínunni á Old Trafford í kvöld. „Yossi (Benayoun) þekkir Fernando mjög vel. Hann veit hvernig hann hreyfir sig og hefur því forskot á aðra til þess að spila með Feranndo," sagði Ancelotti en þeir Benayoun og Torres spiluðu saman við góðan orðstír hjá Liverpool.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira