Messi jafnaði 60 ára gamalt met Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2011 06:00 Lionel Messi fagnar marki sínu í gær. Nordic Photos / AFP Lionel Messi skoraði í gær sitt 48. mark á tímabilinu og jafnaði þar með 60 ára gamalt met á Spáni. Messi skoraði eina markið í 1-0 sigri Barcelona á Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Barcelona tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar eftir 6-1 samanlagðan sigur á Shakhtar. Argentínumaðurinn Messi hefur verið ótrúlegur á tímabilinu og skorað meira en eitt mark að meðaltali í leik. Mörkin 48 hefur hann skorað í 46 leikjum en í gær skoraði hann sitt níunda Meistaradeildarmark í tíu leikjum á núverandi leiktíð. Um metjöfnun er að ræða hjá leikmanni í efstu deild á Spáni. Teimo Zarra skoraði 48 mörk tímabilið 1950-1951 en líklegt verður að teljast að Messi muni bæta metið síðar á tímabilinu. Messi skoraði 47 mörk á síðustu leiktíð - jafn mörg og Ferenc Puskas gerði tímabilið 1959-60 með Real Madrid og Ronaldo með Barcelona fyrir fjórtán árum síðan. Barcelona á enn sjö leiki eftir í spænsku úrvalsdeildinni, úrslitaleikinn í spænsku bikarkeppninni og minnst tvo leiki í Meistaradeild Evrópu. Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk en næstur kemur Cristiano Ronaldo, Real Madrid, með 28 mörk. Ronaldo hefur skorað 39 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu til þessa. Mörk Messi 2010-2011Spænska úrvalsdeildin 29 (28 leikir) Spænska bikarkeppnin 7 (6) Spænski ofurbikarinn 3 (2) Meistaradeildin 9 (10) Ofurbikar UEFA 0 (2) Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Lionel Messi skoraði í gær sitt 48. mark á tímabilinu og jafnaði þar með 60 ára gamalt met á Spáni. Messi skoraði eina markið í 1-0 sigri Barcelona á Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Barcelona tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar eftir 6-1 samanlagðan sigur á Shakhtar. Argentínumaðurinn Messi hefur verið ótrúlegur á tímabilinu og skorað meira en eitt mark að meðaltali í leik. Mörkin 48 hefur hann skorað í 46 leikjum en í gær skoraði hann sitt níunda Meistaradeildarmark í tíu leikjum á núverandi leiktíð. Um metjöfnun er að ræða hjá leikmanni í efstu deild á Spáni. Teimo Zarra skoraði 48 mörk tímabilið 1950-1951 en líklegt verður að teljast að Messi muni bæta metið síðar á tímabilinu. Messi skoraði 47 mörk á síðustu leiktíð - jafn mörg og Ferenc Puskas gerði tímabilið 1959-60 með Real Madrid og Ronaldo með Barcelona fyrir fjórtán árum síðan. Barcelona á enn sjö leiki eftir í spænsku úrvalsdeildinni, úrslitaleikinn í spænsku bikarkeppninni og minnst tvo leiki í Meistaradeild Evrópu. Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk en næstur kemur Cristiano Ronaldo, Real Madrid, með 28 mörk. Ronaldo hefur skorað 39 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu til þessa. Mörk Messi 2010-2011Spænska úrvalsdeildin 29 (28 leikir) Spænska bikarkeppnin 7 (6) Spænski ofurbikarinn 3 (2) Meistaradeildin 9 (10) Ofurbikar UEFA 0 (2)
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira