Schalke sendi skýr skilaboð til Manchester Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2011 18:15 Leikmenn Schalke fagna. Nordic Photos / Bongarts Schalke komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu með miklum stæl í kvöld. Liðið lagði Evrópumeistara Inter á heimavelli, 2-1, og 7-3 samanlagt. Schalke mætir Manchester United í undanúrslitum og ljóst að Sir Alex Ferguson hefur ekki efni á að vanmeta þá þýsku í þeirri rimmu, þrátt fyrir slakt gengi heima fyrir hjá þeim þýsku. Ralf Rangnick, sem tók við Schalke í síðasta mánuði, hefur hleypt nýju lífi í lið Schalke enda átti varla nokkur maður von á því að liðið myndi skora sjö mörk í tveimur leikjum gegn Evrópumeisturum Inter. Spánverjinn Raúl heldur áfram að gera það gott í Meistaradeildinni en hann skoraði fyrra mark liðsins í kvöld og lagði svo það síðara upp fyrir varnarmanninn Benedikt Höwedes. Mark Raul kom í lok fyrri hálfleiks en hann fékk sendingu frá Jose Manuel Jurado inn fyrir vörn Inter, lék á Julio Cesar markvörð og skoraði í autt markið. Í upphafi síðari hálfleiks náði þó Thiago Motta að jafna metin fyrir Inter er hann skallaði fyrirgjöf Lucio í mark heimamanna. Þrátt fyrir þetta voru vonir Ítalanna litlar enda hefðu þeir þurft fjögur mörk í viðbót til að tryggja sér sigur í einvíginu. Höwedes gerði svo endanlega út um rimmunna er hann fékk laglega sendingu frá Raul inn fyrir vörn Inter og skoraði með föstu skoti. Þrátt fyrir mikla yfirburði eftir fyrri leikinn slakaði Schalke ekki á klónni í kvöld og sendi Manchester United skýr skilaboð fyrir rimmu liðanna sem hefst eftir tvær vikur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Schalke komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu með miklum stæl í kvöld. Liðið lagði Evrópumeistara Inter á heimavelli, 2-1, og 7-3 samanlagt. Schalke mætir Manchester United í undanúrslitum og ljóst að Sir Alex Ferguson hefur ekki efni á að vanmeta þá þýsku í þeirri rimmu, þrátt fyrir slakt gengi heima fyrir hjá þeim þýsku. Ralf Rangnick, sem tók við Schalke í síðasta mánuði, hefur hleypt nýju lífi í lið Schalke enda átti varla nokkur maður von á því að liðið myndi skora sjö mörk í tveimur leikjum gegn Evrópumeisturum Inter. Spánverjinn Raúl heldur áfram að gera það gott í Meistaradeildinni en hann skoraði fyrra mark liðsins í kvöld og lagði svo það síðara upp fyrir varnarmanninn Benedikt Höwedes. Mark Raul kom í lok fyrri hálfleiks en hann fékk sendingu frá Jose Manuel Jurado inn fyrir vörn Inter, lék á Julio Cesar markvörð og skoraði í autt markið. Í upphafi síðari hálfleiks náði þó Thiago Motta að jafna metin fyrir Inter er hann skallaði fyrirgjöf Lucio í mark heimamanna. Þrátt fyrir þetta voru vonir Ítalanna litlar enda hefðu þeir þurft fjögur mörk í viðbót til að tryggja sér sigur í einvíginu. Höwedes gerði svo endanlega út um rimmunna er hann fékk laglega sendingu frá Raul inn fyrir vörn Inter og skoraði með föstu skoti. Þrátt fyrir mikla yfirburði eftir fyrri leikinn slakaði Schalke ekki á klónni í kvöld og sendi Manchester United skýr skilaboð fyrir rimmu liðanna sem hefst eftir tvær vikur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira