Mourinho ver liðsval sitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2011 21:30 Jose Mourinho, stjóri Real Madrid. Nordic Photos / Getty Images Jose Mourinho segir að það hafi verið rétt hjá sér að stilla upp sínu sterkasta liði gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mourinho er stjóri Real Madrid sem vann 4-0 sigur á Tottenham í fyrri leik liðanna í síðustu viku. Real vann svo 1-0 sigur í Lundúnum í kvöld og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitunum þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í Barcelona. Mourinho tefldi fram fjórum leikmönnum sem voru á gulu spjaldi og einn þeirra, Ricardo Carvalho, fékk gult fyrir brot á Tom Huddlestone og missir því af fyrri leiknum gegn Barcelona. „Ég tel að það hafi verið rétt ákvörðun að tefla fram alvöru liði," sagði Mourinho eftir leikinn í kvöld. „Tottenham tókst þrátt fyrir það að skapa sér nokkur góð færi í fyrri hálfleik og þetta hefði verið erfitt fyrir okkur ef þeir hefðu skorað, sérstaklega þar sem þeir voru studdir af ótrúlegum hópi stuðningsmanna á vellinum í kvöld." „En svo þegar að Cristiano skoraði var þetta búið spil. Við skulum núna sjá hvað gerist gegn Barcelona. Undanúrslit eru undanúrslit og allt getur gerst. Við munum berjast en það er ótímabært að hugsa um undanúrslitin nú," sagði Mourinho en Real mun mæta Barcelona fjórum sinnum á næstu vikum. Schalke komst í kvöld áfram með því að vinna samanlagðan 7-3 sigur á Inter sem Mourinho gerði að Evrópumeisturum í fyrra. Schalke mætir Manchester United í undanúrslitum. „Ég á von á því að United vinni Schalke því það er betra liðið." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
Jose Mourinho segir að það hafi verið rétt hjá sér að stilla upp sínu sterkasta liði gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mourinho er stjóri Real Madrid sem vann 4-0 sigur á Tottenham í fyrri leik liðanna í síðustu viku. Real vann svo 1-0 sigur í Lundúnum í kvöld og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitunum þar sem liðið mætir erkifjendum sínum í Barcelona. Mourinho tefldi fram fjórum leikmönnum sem voru á gulu spjaldi og einn þeirra, Ricardo Carvalho, fékk gult fyrir brot á Tom Huddlestone og missir því af fyrri leiknum gegn Barcelona. „Ég tel að það hafi verið rétt ákvörðun að tefla fram alvöru liði," sagði Mourinho eftir leikinn í kvöld. „Tottenham tókst þrátt fyrir það að skapa sér nokkur góð færi í fyrri hálfleik og þetta hefði verið erfitt fyrir okkur ef þeir hefðu skorað, sérstaklega þar sem þeir voru studdir af ótrúlegum hópi stuðningsmanna á vellinum í kvöld." „En svo þegar að Cristiano skoraði var þetta búið spil. Við skulum núna sjá hvað gerist gegn Barcelona. Undanúrslit eru undanúrslit og allt getur gerst. Við munum berjast en það er ótímabært að hugsa um undanúrslitin nú," sagði Mourinho en Real mun mæta Barcelona fjórum sinnum á næstu vikum. Schalke komst í kvöld áfram með því að vinna samanlagðan 7-3 sigur á Inter sem Mourinho gerði að Evrópumeisturum í fyrra. Schalke mætir Manchester United í undanúrslitum. „Ég á von á því að United vinni Schalke því það er betra liðið."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira