Afturelding í úrslit en oddaleik þarf hjá Stjörnunni og ÍR Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2011 23:02 Stuðningsmenn Aftureldingar gátu fagnað í kvöld. Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. Leikir tvo í umspilinu í kvöld voru æsispennandi. Stjarnan marði sigur á ÍR í leik þar sem lítið er skorað á meðan Afturelding vann einnig nauman sigur á ÍBV og rimmu liðanna því 2-0. Tvo sigra þarf síðan í úrslitaeinvíginu.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-ÍR 18-17 (8-7)Mörk Stjörnunnar: Tandri Konráðsson 6, Eyþór Magnússon 4, Finnur Jónsson 3, Jón Arnar Jónsson 3, Vilhjálmur Halldórsson 2. Mörk ÍR: Davíð Georgsson 3, Sigurður Magnússon 3, Jónatan Vignisson 3, Ágúst Birgisson 2, Hreiðar Haraldsson 2, Jón Bjarki Oddsson 1, Halldór Hinriksson 1, Þorgrímur Ólafsson 1, Guðni Kristinsson 1.ÍBV-Afturelding 22-23Mörk ÍBV: Sigurður Bragason 9, Gísli Jón Þórisson 4, Vignir Stefánsson 4, Sindri Ólafsson 1, Einar Gauti Ólafsson 1, Leifur Jóhannesson 1, Svavar Vignisson 1, Theodór Sigurjónsson 1. Mörk Aftureldingar: Hilmar Stefánsson 7, Arnar Freyr Theodórsson 3, Bjarni Aron Þórðarson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Jón Andri Helgason 2, Ásgeir Jónsson 1, Sverrir Hermannsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. Leikir tvo í umspilinu í kvöld voru æsispennandi. Stjarnan marði sigur á ÍR í leik þar sem lítið er skorað á meðan Afturelding vann einnig nauman sigur á ÍBV og rimmu liðanna því 2-0. Tvo sigra þarf síðan í úrslitaeinvíginu.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-ÍR 18-17 (8-7)Mörk Stjörnunnar: Tandri Konráðsson 6, Eyþór Magnússon 4, Finnur Jónsson 3, Jón Arnar Jónsson 3, Vilhjálmur Halldórsson 2. Mörk ÍR: Davíð Georgsson 3, Sigurður Magnússon 3, Jónatan Vignisson 3, Ágúst Birgisson 2, Hreiðar Haraldsson 2, Jón Bjarki Oddsson 1, Halldór Hinriksson 1, Þorgrímur Ólafsson 1, Guðni Kristinsson 1.ÍBV-Afturelding 22-23Mörk ÍBV: Sigurður Bragason 9, Gísli Jón Þórisson 4, Vignir Stefánsson 4, Sindri Ólafsson 1, Einar Gauti Ólafsson 1, Leifur Jóhannesson 1, Svavar Vignisson 1, Theodór Sigurjónsson 1. Mörk Aftureldingar: Hilmar Stefánsson 7, Arnar Freyr Theodórsson 3, Bjarni Aron Þórðarson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Jón Andri Helgason 2, Ásgeir Jónsson 1, Sverrir Hermannsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira