Icesave gæti sett strik í reikninginn 7. apríl 2011 18:56 Mynd/GVA Tap Seðlabanka Íslands nam 13 milljörðum á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir útskýringar á því sem aflaga fór í fjötrum persónuvarnar fyrrverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Seðlabankinn kynnti ársskýrslu sína fyrir árið 2010 á 50. ársfundi bankans í dag. Í ársskýrslunni kemur m.a. fram að samkvæmt rekstrarreikningi bankans nam tap ársins þrettán og hálfum milljarðir. Þá kemur jafnframt fram að afskriftir bankans á árinu voru 21, þrír milljarðar króna. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó í ávarpi sínu að skilyrði fyrir erlenda lántöku ríkissjóðs afa batnað verulega en hún gæti rutt öðrum innlendum aðilum brautina. Icesave gæti þó sett strik í þennan reikning. „Verði niðurstaðan já munu haftaafnám og lántöku ríkissjóðs ganga fram eins og áformað er. Ef Icesave samningnum verður hafnað eru hins vegar vísbendingar um að stóru bandarísku matsfyrirtækin tvö ákveði að setja lánshæfismat ríkissjóðs niður í spákaupmennskuflokk,“ sagði Már. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, minnti á að Seðlabankinn hefði skýr markmið um að tryggja stöðugleika fjármálakerfisins hér á landi. Þessu hlutverki hefði bankinn ekki sinnt í aðdraganda hrunsins. „Málflutningur Seðlabanka Íslands til útskýringar á því sem aflaga fór að þessu leyti í aðdraganda hrunsins er enn að mörgu leyti í fjötrum persónuvarnar þáverandi formanns bankastjórnar í tilraunum hans til að koma sök á aðra,“ sagði Árni Páll. Icesave Mest lesið Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fleiri fréttir Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Sjá meira
Tap Seðlabanka Íslands nam 13 milljörðum á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir útskýringar á því sem aflaga fór í fjötrum persónuvarnar fyrrverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Seðlabankinn kynnti ársskýrslu sína fyrir árið 2010 á 50. ársfundi bankans í dag. Í ársskýrslunni kemur m.a. fram að samkvæmt rekstrarreikningi bankans nam tap ársins þrettán og hálfum milljarðir. Þá kemur jafnframt fram að afskriftir bankans á árinu voru 21, þrír milljarðar króna. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó í ávarpi sínu að skilyrði fyrir erlenda lántöku ríkissjóðs afa batnað verulega en hún gæti rutt öðrum innlendum aðilum brautina. Icesave gæti þó sett strik í þennan reikning. „Verði niðurstaðan já munu haftaafnám og lántöku ríkissjóðs ganga fram eins og áformað er. Ef Icesave samningnum verður hafnað eru hins vegar vísbendingar um að stóru bandarísku matsfyrirtækin tvö ákveði að setja lánshæfismat ríkissjóðs niður í spákaupmennskuflokk,“ sagði Már. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, minnti á að Seðlabankinn hefði skýr markmið um að tryggja stöðugleika fjármálakerfisins hér á landi. Þessu hlutverki hefði bankinn ekki sinnt í aðdraganda hrunsins. „Málflutningur Seðlabanka Íslands til útskýringar á því sem aflaga fór að þessu leyti í aðdraganda hrunsins er enn að mörgu leyti í fjötrum persónuvarnar þáverandi formanns bankastjórnar í tilraunum hans til að koma sök á aðra,“ sagði Árni Páll.
Icesave Mest lesið Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fleiri fréttir Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Sjá meira