Pavel: Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 7. apríl 2011 22:31 „Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. „Við eyddum síðustu tveimur leikjum í einhverja skotkeppni og Keflvíkingar stóðu sig vel í því að taka okkur alveg út úr því sem við erum vanir að gera. Við sóttum meira að körfunni og smátt og smátt misstu þeir trúna á þeirri vörn sem þeir voru búnir að koma sér upp," sagði Pavel en hann skoraði 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. Leikstjórnandinn viðurkenndi fúslega að það hafi verið mjög mikil pressa á KR-ingum fyrir leikinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. „Mér fannst við duglegir að ýta því hliðar og við náðum nokkrum áhlaupum og þeir gáfust að mér fannst upp – sem kom mér á óvart," bætti Pavel við en hann mætir fyrrum liðsfélaga sínum úr ÍA í úrslitum – Fannari Helgasyni og er tilhlökkun hjá Pavel fyrir það verkefni. „Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima hjá mér – og ég fer að kasta pílum í þá. Það er smá „Skagaslagur" í þessu, ég og Jón Orri (Kristjánsson) hjá KR og Fannar hjá Stjörnunni. Skaginn fær allavega einn sigurvegara," sagði Pavel en hann er gríðarlega ánægður með umgjörðina í úrslitakeppninni og gæðin á liðunum á Íslandi. Pavel lék á Spáni sem atvinnumaður áður en hann kom til Íslands. „Þegar ég sagði félögum mínum frá því að ég væri að fara til Íslands til að spila héldu allir að ég væri að fara á Norðurpólinn að spila með mörgæsum eða eitthvað. Menn átta sig bara ekki á því hve hátt getustig er hérna." Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira
„Við vorum búnir að tapa tvívegis fyrir þeim í framlengingu og það hefði verið skárra að tapa þeim leikjum með 20 stigum. Auðvitað vorum við mjög langt niðri eftir síðasta leik þar sem við vorum búnir að tapa niður 2-0 forystu. Það var góður karakter í liðinu að koma hér í kvöld og spila aftur okkar bolta," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR eftir 105-89 sigur liðsins gegn Keflavík í kvöld. KR leikur til úrslita gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa lagt Keflavík 3-2 samanlagt. „Við eyddum síðustu tveimur leikjum í einhverja skotkeppni og Keflvíkingar stóðu sig vel í því að taka okkur alveg út úr því sem við erum vanir að gera. Við sóttum meira að körfunni og smátt og smátt misstu þeir trúna á þeirri vörn sem þeir voru búnir að koma sér upp," sagði Pavel en hann skoraði 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í leiknum. Leikstjórnandinn viðurkenndi fúslega að það hafi verið mjög mikil pressa á KR-ingum fyrir leikinn eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. „Mér fannst við duglegir að ýta því hliðar og við náðum nokkrum áhlaupum og þeir gáfust að mér fannst upp – sem kom mér á óvart," bætti Pavel við en hann mætir fyrrum liðsfélaga sínum úr ÍA í úrslitum – Fannari Helgasyni og er tilhlökkun hjá Pavel fyrir það verkefni. „Teitur og Stjarnan eru að fara upp á píluspjaldið heima hjá mér – og ég fer að kasta pílum í þá. Það er smá „Skagaslagur" í þessu, ég og Jón Orri (Kristjánsson) hjá KR og Fannar hjá Stjörnunni. Skaginn fær allavega einn sigurvegara," sagði Pavel en hann er gríðarlega ánægður með umgjörðina í úrslitakeppninni og gæðin á liðunum á Íslandi. Pavel lék á Spáni sem atvinnumaður áður en hann kom til Íslands. „Þegar ég sagði félögum mínum frá því að ég væri að fara til Íslands til að spila héldu allir að ég væri að fara á Norðurpólinn að spila með mörgæsum eða eitthvað. Menn átta sig bara ekki á því hve hátt getustig er hérna."
Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira