Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í körfubolta með miklum glæsibrag í gær. Liðið vann þá Njarðvík þriðja leikinn í röð og rimmuna þar með 3-0.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Keflavík í gær og fylgdist með sigurgleðinni.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Fögnuður hjá Keflavíkurstúlkum - myndir

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
