Segir málshöfðun gegn Geir ekki standast kröfur 9. mars 2011 12:26 Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður segir málshöfðun Alþingis gegn Geir H. Haarde hvorki standast kröfur um skýrleika refsiheimilda né réttláta málsmeðferð. Þetta kemur fram í grein sem Hróbjartur ritar í Úlfljót. Hróbjartur segir lög um landsdóm afar óskýr enda sé sú háttsemi sem talin er vera refsiverð samkvæmt lögunum ekki skilgreind nánar og enginn mælikvarði til viðmiðunar um það hvers konar háttsemi feli í sér ,,fyrirsjáanlega hættu" eða hvað sé ,,heill ríkisins" en þau hugtök eru m.a. í lögunum. Hróbjartur segir þennan óskýrleika leiða til þess að svigrúm dómsins til að meta hvort háttsemi Geirs varði refsingu verði óhóflegt og raunar geðþóttalegt. Þá tekur hann fram að ótækt sé að niðurstaða dómsins ráðist af því hvaða skilning ólöglærðir dómarar leggja í óskýrar verknaðarlýsingar lagana. Þá segir Hróbjartur lögin byggja á úreltu fyrirkomulagi um að ákvörðun um saksókn skuli tekin áður en eiginleg rannsókn á ætluðum brotum fer fram. Það sé andstætt almennt viðurkenndri meðferð sakamála. Landsdómur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður segir málshöfðun Alþingis gegn Geir H. Haarde hvorki standast kröfur um skýrleika refsiheimilda né réttláta málsmeðferð. Þetta kemur fram í grein sem Hróbjartur ritar í Úlfljót. Hróbjartur segir lög um landsdóm afar óskýr enda sé sú háttsemi sem talin er vera refsiverð samkvæmt lögunum ekki skilgreind nánar og enginn mælikvarði til viðmiðunar um það hvers konar háttsemi feli í sér ,,fyrirsjáanlega hættu" eða hvað sé ,,heill ríkisins" en þau hugtök eru m.a. í lögunum. Hróbjartur segir þennan óskýrleika leiða til þess að svigrúm dómsins til að meta hvort háttsemi Geirs varði refsingu verði óhóflegt og raunar geðþóttalegt. Þá tekur hann fram að ótækt sé að niðurstaða dómsins ráðist af því hvaða skilning ólöglærðir dómarar leggja í óskýrar verknaðarlýsingar lagana. Þá segir Hróbjartur lögin byggja á úreltu fyrirkomulagi um að ákvörðun um saksókn skuli tekin áður en eiginleg rannsókn á ætluðum brotum fer fram. Það sé andstætt almennt viðurkenndri meðferð sakamála.
Landsdómur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira