Keflavík, Hamar og Haukar öll með fullt hús í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 17:45 Jacquline Adamshick var öflug í dag. Mynd/Daníel Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn.Keflavík vann þrettán stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87-74, í DHL-höllinni. Jacquline Adamshick var eð 28 stig og 22 fráköst hjá Keflavík og Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir skoraði 26 stig. Hjá KR var fyrirliðinn Hildur Sigurðardóttir með 27 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar en Margrét Kara Sturludóttir kom næst með 16 stig.Hamarskonur eru búnar að vinna tvo fyrstu leiki sína en liðið vann 81-73 sigur á Fjölni í Grafarvogi í dag. Hamar var 43-36 yfir í hálfleik en heimastúlkur sóttu að þeim undir lok leiksins. Jaleesa Butler átti stórleik hjá Hamar en hún var með 34 stig og 17 fráköst í leiknum en næst henni kom síðan Kristrún Sigurjónsdóttir með 16 stig. Margareth McCloskey skoraði 30 stig fyrir Fjölni og hin efnilega Bergþóra Holton Tómasdóttir var með 17 stig.Njarðvík fylgdi eftir góðri frammistöðu á móti Keflavík í fyrsta leik með því að vinna níu stiga sigur á Snæfelli, 77-68, í Stykkishólmi. Dita Liepkalne átti frábæran leik hjá Njarðvík og var með 26 stig og 15 fráköst en Shayla Fields kom henni næst með 16 stig. Jamie Braun skoraði 25 stig fyrir Snæfell og Inga Muciniece var með 16 stig og 17 fráköst. Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins: Haukar-Grindavík 60-36 (14-8, 19-13, 9-4, 18-11) Stig Hauka: Íris Sverrisdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjalarsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Grindavíkur: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Rakel Eva Eiríksdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst.Fjölnir-Hamar 73-81 (14-34, 22-9, 21-27, 16-11)Stig Fjölnis: Margareth McCloskey 30/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 fráköst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2.Stig Hamars: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Dimovska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.Snæfell -Njarðvík 68-77 (17-12, 20-18, 18-20, 13-27)Stig Snæfells: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1.Stig Njarðvíkur: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Heiða Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Traustadóttir 1.KR-Keflavík 74-87 (18-25, 20-22, 21-18, 15-22)Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2.Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 28/22 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 9.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira