Forsetinn heimsótti í samhæfingarstöð almannavarna 22. apríl 2010 16:38 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í morgun Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra tóku á móti forsetanum sem sat síðan upplýsingafund með fulltrúum ýmissa aðila sem manna samhæfingarstöðina. Á fundinum fór Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, yfir skipulag almannavarna vegna eldgossins, hvernig það hafi verið virkjað, samstarf við vísindamenn og þær aðgerðir sem hafa staðið yfir frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli.Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Raunvísindastofnun Háskólans, gerði grein fyrir framvindu eldgossins og útskýrði hina mismunandi fasa þess. Hann fór einnig yfir hvernig staðið hafi verið að upplýsingaöflun m.a. með yfirlitsflugi þar sem teknar voru ratsjármyndir úr flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sem hafi nýst einstaklega vel. Þá fór Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, yfir verkefni Veðurstofunnar vegna eldgossins, gerð öskufallsspár og samstarf við erlenda samstarfsaðila. Hún fór yfir hvernig askan hefur dreifst og hvað sé hugsanlega framundan í þeim efnum. Að fundi loknum fór Ólafur Ragnar um samhæfingarstöðina og heilsaði upp á starfsfólk að störfum. Hann þakkaði starfsfólkinu fyrir vel unnin störf og óskaði því góðs og gleðilegs sumars. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í morgun Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra tóku á móti forsetanum sem sat síðan upplýsingafund með fulltrúum ýmissa aðila sem manna samhæfingarstöðina. Á fundinum fór Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, yfir skipulag almannavarna vegna eldgossins, hvernig það hafi verið virkjað, samstarf við vísindamenn og þær aðgerðir sem hafa staðið yfir frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli.Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Raunvísindastofnun Háskólans, gerði grein fyrir framvindu eldgossins og útskýrði hina mismunandi fasa þess. Hann fór einnig yfir hvernig staðið hafi verið að upplýsingaöflun m.a. með yfirlitsflugi þar sem teknar voru ratsjármyndir úr flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sem hafi nýst einstaklega vel. Þá fór Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, yfir verkefni Veðurstofunnar vegna eldgossins, gerð öskufallsspár og samstarf við erlenda samstarfsaðila. Hún fór yfir hvernig askan hefur dreifst og hvað sé hugsanlega framundan í þeim efnum. Að fundi loknum fór Ólafur Ragnar um samhæfingarstöðina og heilsaði upp á starfsfólk að störfum. Hann þakkaði starfsfólkinu fyrir vel unnin störf og óskaði því góðs og gleðilegs sumars.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent