Hlaupið kom úr toppgígnum 15. apríl 2010 21:03 Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, segir upptök flóðsins í toppgígnum. „Þetta á eftir að halda svona áfram," segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur. Hlaupið sem streymdi úr Gígjökli og niður Markarfljótið, hefur rofið varnargarða. Það virðist þó ekki vera jafn stórt og stærstu hlaup í gær. „Það komu þetta þrjú til fjögur hlaup í gær en þetta er fyrsta stórhlaupið í dag," segir Ármann. Hann segir að lónið undan Gígjökli sé nú orðið fullt af seti, og hlaupin komi beint úr toppgíg Eyjafjallajökuls. „Það sem gerist er að vatnir bráðnar uppi í gígnum og svo þegar nógu mikið er komið, þá lyftir vatnið jöklinum og skríður fram undan honum." Þetta verði svona á meðan einhver ís verði fyrir gosið að bræða. Anna Runólfsdóttir, bóndi í Fljótshlíð, lýsir því svo að Gígjökull sé svartur og það sé eins og hlaupið hafi komið yfir jökulinn, en ekki farið undir hann. „Þetta fer allt eftir þrýstingnum á vatninu" segir Ármann. Jökullinn lyftist efst, og sé þrýstingur þannig, þá spýtist vatnið út um rifur og sprungur í jöklinum og renni yfir hann þaðan í frá. Því sé jökullinn svartur. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Fleiri fréttir Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Sjá meira
„Þetta á eftir að halda svona áfram," segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur. Hlaupið sem streymdi úr Gígjökli og niður Markarfljótið, hefur rofið varnargarða. Það virðist þó ekki vera jafn stórt og stærstu hlaup í gær. „Það komu þetta þrjú til fjögur hlaup í gær en þetta er fyrsta stórhlaupið í dag," segir Ármann. Hann segir að lónið undan Gígjökli sé nú orðið fullt af seti, og hlaupin komi beint úr toppgíg Eyjafjallajökuls. „Það sem gerist er að vatnir bráðnar uppi í gígnum og svo þegar nógu mikið er komið, þá lyftir vatnið jöklinum og skríður fram undan honum." Þetta verði svona á meðan einhver ís verði fyrir gosið að bræða. Anna Runólfsdóttir, bóndi í Fljótshlíð, lýsir því svo að Gígjökull sé svartur og það sé eins og hlaupið hafi komið yfir jökulinn, en ekki farið undir hann. „Þetta fer allt eftir þrýstingnum á vatninu" segir Ármann. Jökullinn lyftist efst, og sé þrýstingur þannig, þá spýtist vatnið út um rifur og sprungur í jöklinum og renni yfir hann þaðan í frá. Því sé jökullinn svartur.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Fleiri fréttir Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Sjá meira