Friðrik: Vantar meiri töffaraskap í okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2010 12:00 Mynd/Daníel Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, bíður spenntur eftir því að fá Snæfell í heimsókn í kvöld þó svo hann hefði kosið annan andstæðing í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Þetta er enginn óskamótherji í átta liða úrslitum. Við vitum samt að ef við ætlum að taka skrefið alla leið og verða Íslandsmeistarar þá verðum við að fara í gegnum lið sem er jafn sterkt og Snæfell. Við bíðum spenntir eftir að taka á þeim. Við lentum á móti þeim í bikarúrslitum þar sem þeir stóðu uppi sem sigurvegarar. Þetta er kjörið tækifæri til þess að kvitta fyrir það tap," sagði Friðrik. Menn velta mikið fyrir sér sálarástandi liðsins. Það tapaði í úrslitum Íslandsmótsins í fyrra, bikarúrslitum í ár og síðan gegn ÍR um daginn í leik sem var hálfgerður úrslitaleikur fyrir þá. Það er ekki hægt að líta fram hjá því að Grindavík gengur illa að vinna úrslitaleiki. „Hausinn á mönnum er allt í lagi. Það vantar á köflum töffaraskap í okkur. Að vera pínulítið hrokafyllri á stundum. Þar virðist oft skilja á milli okkar og þeirra liða sem taka titlana. Við erum alltaf að þokast nær og erum komnir í þá aðstöðu að spila um flesta titlana. Okkur vantar að brjóta ísinn, að taka stóran titil og það kemur vonandi núna," sagði Fríðrik ákveðinn en var ekki vont upp á framhaldið að gera að tapa leiknum gegn ÍR? „Á því augnabliki var ég alveg brjálaður að hafa tapað. Í dag er ég sáttur við að hafa fengið löðrung fyrir úrslitakeppnina. Maður verður að horfa á það jákvæða. Mannskapurinn veit núna að það þarf að hafa verulega fyrir hlutunum. Sá leikur var þörf áminning." Dominos-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, bíður spenntur eftir því að fá Snæfell í heimsókn í kvöld þó svo hann hefði kosið annan andstæðing í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Þetta er enginn óskamótherji í átta liða úrslitum. Við vitum samt að ef við ætlum að taka skrefið alla leið og verða Íslandsmeistarar þá verðum við að fara í gegnum lið sem er jafn sterkt og Snæfell. Við bíðum spenntir eftir að taka á þeim. Við lentum á móti þeim í bikarúrslitum þar sem þeir stóðu uppi sem sigurvegarar. Þetta er kjörið tækifæri til þess að kvitta fyrir það tap," sagði Friðrik. Menn velta mikið fyrir sér sálarástandi liðsins. Það tapaði í úrslitum Íslandsmótsins í fyrra, bikarúrslitum í ár og síðan gegn ÍR um daginn í leik sem var hálfgerður úrslitaleikur fyrir þá. Það er ekki hægt að líta fram hjá því að Grindavík gengur illa að vinna úrslitaleiki. „Hausinn á mönnum er allt í lagi. Það vantar á köflum töffaraskap í okkur. Að vera pínulítið hrokafyllri á stundum. Þar virðist oft skilja á milli okkar og þeirra liða sem taka titlana. Við erum alltaf að þokast nær og erum komnir í þá aðstöðu að spila um flesta titlana. Okkur vantar að brjóta ísinn, að taka stóran titil og það kemur vonandi núna," sagði Fríðrik ákveðinn en var ekki vont upp á framhaldið að gera að tapa leiknum gegn ÍR? „Á því augnabliki var ég alveg brjálaður að hafa tapað. Í dag er ég sáttur við að hafa fengið löðrung fyrir úrslitakeppnina. Maður verður að horfa á það jákvæða. Mannskapurinn veit núna að það þarf að hafa verulega fyrir hlutunum. Sá leikur var þörf áminning."
Dominos-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira