Snæfell í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn - sex liða úrslitin klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2010 20:33 Ingi Þór Steinþórsson náði sögulegum árangri með Snæfellsstelpurnar í kvöld. Mynd/Anton Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 25 stiga sigur á Val, 58-83, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Haukakonur hjálpuðu Hólmurum með því að vinna 33 stiga sigur á heimakonum í Njarðvík. Snæfell náði þar með Njarðvík að stigum en liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Njarðvíkurkonum. Bæði liðin unnu tvo innbyrðisleiki í vetur en Snæfell er með betri stigastöðu eftir 38 stiga sigur í Hólminum á dögunum. Sex liða úrslitin hefjast strax á laugardaginn en þá mætast Keflavík og Snæfell í Keflavík annarsvegar og lið Grindavíkur og Hauka í Grindavík hinsvegar. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin þar sem bíða lið KR og Hamars.Úrslit og stigaskor í leikjum B-deildar í kvöld: Valur-Snæfell 58-83 (27-33)Stig Vals: Dranadia Roc 17, Berglind Karen Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Hafdís Helgadóttir 4, Birna Eiríksdóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2.Stig Snæfells: Sherell Hobbs 30, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Sara Sædal Andrésdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Njarðvík-Haukar 61-94 (26-43)Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 13, Heiða Valdimarsdóttir 12, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 5, Jóhanna Áslaugsdóttir 3Stig Hauka: Heather Ezell 33, Telma Björk Fjalarsdóttir 15, Rannveig Ólafsdóttir 10, Kiki Lund 9, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 25 stiga sigur á Val, 58-83, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Haukakonur hjálpuðu Hólmurum með því að vinna 33 stiga sigur á heimakonum í Njarðvík. Snæfell náði þar með Njarðvík að stigum en liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Njarðvíkurkonum. Bæði liðin unnu tvo innbyrðisleiki í vetur en Snæfell er með betri stigastöðu eftir 38 stiga sigur í Hólminum á dögunum. Sex liða úrslitin hefjast strax á laugardaginn en þá mætast Keflavík og Snæfell í Keflavík annarsvegar og lið Grindavíkur og Hauka í Grindavík hinsvegar. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin þar sem bíða lið KR og Hamars.Úrslit og stigaskor í leikjum B-deildar í kvöld: Valur-Snæfell 58-83 (27-33)Stig Vals: Dranadia Roc 17, Berglind Karen Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Hafdís Helgadóttir 4, Birna Eiríksdóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2.Stig Snæfells: Sherell Hobbs 30, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Sara Sædal Andrésdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Njarðvík-Haukar 61-94 (26-43)Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 13, Heiða Valdimarsdóttir 12, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 5, Jóhanna Áslaugsdóttir 3Stig Hauka: Heather Ezell 33, Telma Björk Fjalarsdóttir 15, Rannveig Ólafsdóttir 10, Kiki Lund 9, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik