Úrslitin ráðast í Iceland Express deild karla í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2010 14:00 Það verður ekkert gefið eftir í kvöld. Grindvíkingurinn Ómar Sævarsson og KR-ingurinn Skarphéðinn Freyr INgason geta báðir orðið deildarmeistarar. Mynd/Stefán Rúnar Birgir Gíslason fréttastjóri Karfan.is, hefur lagst yfir stöðutöfluna og úrslit vetrarins í Iceland Express deildar karla. Hann hefur í framhaldinu farið ítarlega yfir möguleika röð liðanna í lokaumferð deildarinnar sem fram fer í kvöld. Það má segja að það verði barist á þremur stöðum í stigatöflunni í kvöld, um efstu þrjú sætin, um fjórða til sjötta sæti og svo um sjöunda og áttunda sætið. KR og Grindavík berjast um deildarmeistaratitilinn en eiga líka bæði það á hættu að enda í þriðja sætinu. Keflavík á ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum en getur tryggt sér annað sætið. Snæfell, Stjarnan og Njarðvík berjast um fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Tindastóll, ÍR, Hamar og Fjölnir berjast síðan um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á yfirlitsgrein Rúnars á Karfan.is en greinina sjálfa má finna hér.Baráttan um efstu þrjú sætinKRVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur SnæfellVerður í 2. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík vinnur HamarGrindavíkVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur ÍR og KR tapar fyrir SnæfelliVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef KR vinnur Snæfell og Grindavík og Keflavík enda með jafnmörg stigKeflavíkVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur Hamar eða að Grindavík tapar fyrir ÍRVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Hamar og Grindavík vinnur ÍRBaráttan um heimavallarréttinn (sæti 4 til 6)SnæfellVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur KRVerður í 5. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og annaðhvort Njarðvík eða Stjarnan vinnaVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og Njarðvík og Stjarnan vinna bæðiStjarnanVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell tapar fyrir KRVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell vinnur KRVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir Breiðablik og Snæfell og Njarðvík vinnaNjarðvíkVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur FSu og Snæfell og Stjarnan tapa bæðiVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur FSu, Snæfell vinnur og Stjarnan taparVerður í 6. sæti - ef liðið endar með jafnmörg stig og Snæfell og StjarnanBaráttan um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina (Þetta er langflóknasti útreikningur kvöldsins)TindastóllVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Fjölni 2) ef liðið tapa fyrir Fjölni með 1 til 2 stigum á sama tíma og Hamar vinnur Keflavík og ÍR tapar fyrir Grindavík.Verður í 8. sæti - 1) ef liðið tapar með 15 stigum eða meira fyrir Fjölni og ÍR og Hamar tapa. 2) ef liðið tapar fyrir Fjölni, ÍR vinnur Grindavík og Hamar tapar fyrir Keflavík 3) ef liðið tapar fyrir Fjölni með 3 til 10 stigum á sama tíma og Hamar vinnur og ÍR taparÍRVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Grindavík, Fjölnir vinnur Tindastól og Hamar tapar fyrir KeflavíkVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Grindavík, ÍR vinnur Grindavík og Hamar vinnur Keflavík 2) ef liðið tapar fyrir Grindavík, Tindastóll vinnur Fjölni og Hamar tapar fyrir KeflavíkHamarVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 3 til 16 stigumVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 1 til 2 stigum 2) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með meira en 16 stigumFjölnirVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 15 stigum eða meira og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 17 stigum eða meira, Hamar vinnur og ÍR taparVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 14 stigum eða minna og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 11 til 16 stigum, Hamar vinnur og ÍR tapar Dominos-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Rúnar Birgir Gíslason fréttastjóri Karfan.is, hefur lagst yfir stöðutöfluna og úrslit vetrarins í Iceland Express deildar karla. Hann hefur í framhaldinu farið ítarlega yfir möguleika röð liðanna í lokaumferð deildarinnar sem fram fer í kvöld. Það má segja að það verði barist á þremur stöðum í stigatöflunni í kvöld, um efstu þrjú sætin, um fjórða til sjötta sæti og svo um sjöunda og áttunda sætið. KR og Grindavík berjast um deildarmeistaratitilinn en eiga líka bæði það á hættu að enda í þriðja sætinu. Keflavík á ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum en getur tryggt sér annað sætið. Snæfell, Stjarnan og Njarðvík berjast um fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Tindastóll, ÍR, Hamar og Fjölnir berjast síðan um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á yfirlitsgrein Rúnars á Karfan.is en greinina sjálfa má finna hér.Baráttan um efstu þrjú sætinKRVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur SnæfellVerður í 2. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík vinnur HamarGrindavíkVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur ÍR og KR tapar fyrir SnæfelliVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef KR vinnur Snæfell og Grindavík og Keflavík enda með jafnmörg stigKeflavíkVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur Hamar eða að Grindavík tapar fyrir ÍRVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Hamar og Grindavík vinnur ÍRBaráttan um heimavallarréttinn (sæti 4 til 6)SnæfellVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur KRVerður í 5. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og annaðhvort Njarðvík eða Stjarnan vinnaVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og Njarðvík og Stjarnan vinna bæðiStjarnanVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell tapar fyrir KRVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell vinnur KRVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir Breiðablik og Snæfell og Njarðvík vinnaNjarðvíkVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur FSu og Snæfell og Stjarnan tapa bæðiVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur FSu, Snæfell vinnur og Stjarnan taparVerður í 6. sæti - ef liðið endar með jafnmörg stig og Snæfell og StjarnanBaráttan um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina (Þetta er langflóknasti útreikningur kvöldsins)TindastóllVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Fjölni 2) ef liðið tapa fyrir Fjölni með 1 til 2 stigum á sama tíma og Hamar vinnur Keflavík og ÍR tapar fyrir Grindavík.Verður í 8. sæti - 1) ef liðið tapar með 15 stigum eða meira fyrir Fjölni og ÍR og Hamar tapa. 2) ef liðið tapar fyrir Fjölni, ÍR vinnur Grindavík og Hamar tapar fyrir Keflavík 3) ef liðið tapar fyrir Fjölni með 3 til 10 stigum á sama tíma og Hamar vinnur og ÍR taparÍRVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Grindavík, Fjölnir vinnur Tindastól og Hamar tapar fyrir KeflavíkVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Grindavík, ÍR vinnur Grindavík og Hamar vinnur Keflavík 2) ef liðið tapar fyrir Grindavík, Tindastóll vinnur Fjölni og Hamar tapar fyrir KeflavíkHamarVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 3 til 16 stigumVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 1 til 2 stigum 2) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með meira en 16 stigumFjölnirVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 15 stigum eða meira og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 17 stigum eða meira, Hamar vinnur og ÍR taparVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 14 stigum eða minna og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 11 til 16 stigum, Hamar vinnur og ÍR tapar
Dominos-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira