Kennari frá Ólafsfirði í gítarkeppni í Búkarest 28. apríl 2010 07:00 Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Gítarleikarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu. Þar áttust við þeir sem urðu í tíu efstu sætunum í stórri undankeppni sem var haldin á Netinu. Á meðal dómara í keppninni voru hinir virtu gítarleikarar Brett Garsed og Greg Howe sem eru stærstu áhrifavaldar Thiagos í tónlistinni. „Það var mjög gaman að vera þarna í fimm daga með þessum gítarmeisturum og ég lærði heilmikið," segir Thiago. „Við fengum allir tækifæri til að taka þátt í námskeiði með þeim og fengum diploma-skírteini að því loknu." Rúmenskir fjölmiðar fylgdust náið með keppninni og fóru allir keppendurnir í viðtöl þar sem þeir voru spurðir spjörunum úr. Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Hann er sömuleiðis í þungarokksveitinni Seraphim frá Taívan sem hefur gefið út fimm plötur. Thiago hvetur íslenska gítarleikara til að taka þátt í gítarkeppnum eins og hann hefur gert undanfarin ár. „Svona keppnir eiga stóran þátt í að menn þróa gítarleik sinn áfram. Ég er ánægður með þau tækifæri sem ég hef fengið og þessi reynsla hefur haft góð áhrif á minn feril," segir hann. - fb Lífið Menning Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Gítarleikarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu. Þar áttust við þeir sem urðu í tíu efstu sætunum í stórri undankeppni sem var haldin á Netinu. Á meðal dómara í keppninni voru hinir virtu gítarleikarar Brett Garsed og Greg Howe sem eru stærstu áhrifavaldar Thiagos í tónlistinni. „Það var mjög gaman að vera þarna í fimm daga með þessum gítarmeisturum og ég lærði heilmikið," segir Thiago. „Við fengum allir tækifæri til að taka þátt í námskeiði með þeim og fengum diploma-skírteini að því loknu." Rúmenskir fjölmiðar fylgdust náið með keppninni og fóru allir keppendurnir í viðtöl þar sem þeir voru spurðir spjörunum úr. Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Hann er sömuleiðis í þungarokksveitinni Seraphim frá Taívan sem hefur gefið út fimm plötur. Thiago hvetur íslenska gítarleikara til að taka þátt í gítarkeppnum eins og hann hefur gert undanfarin ár. „Svona keppnir eiga stóran þátt í að menn þróa gítarleik sinn áfram. Ég er ánægður með þau tækifæri sem ég hef fengið og þessi reynsla hefur haft góð áhrif á minn feril," segir hann. - fb
Lífið Menning Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning