Báðir miðverðir Inter-liðsins fengu rautt í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2010 07:00 Jose Mourinho lætur hér í skoðun sína í ljós á frammistöðu dómarans í leiknum. Mynd/Getty Images Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. Inter jók forskot sitt á toppnum upp í átta stig með þessu stigi en Roma getur minnkað það niður í fimm stig með sigri á Catania í dag. Walter Samuel fékk beint rautt spjald fyrir að slá Nicola Pozzi eftir hálftíma leik og níu mínútum síðar fékk Ivan Ramiro Cordoba sitt annað gula spjald fyrir að brjóta á umræddum Nicola Pozzi. Leikmenn Sampdoria tókst ekki að nýta sér að vera ellefu á móti níu og misstu síðan sjálfir mann af velli þegar Giampaolo Pazzini fékk sitt annað gula spjald. Jose Mourinho hefur því enn ekki tapað á heimavelli með Inter í deildinni ekki frekar en hann gerði hjá Chelsea og stóran hluta tíma síns hjá Porto. Þetta var 130. deildarleikur liða hans í röð á heimavelli án þess að tapa. Ítalski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. Inter jók forskot sitt á toppnum upp í átta stig með þessu stigi en Roma getur minnkað það niður í fimm stig með sigri á Catania í dag. Walter Samuel fékk beint rautt spjald fyrir að slá Nicola Pozzi eftir hálftíma leik og níu mínútum síðar fékk Ivan Ramiro Cordoba sitt annað gula spjald fyrir að brjóta á umræddum Nicola Pozzi. Leikmenn Sampdoria tókst ekki að nýta sér að vera ellefu á móti níu og misstu síðan sjálfir mann af velli þegar Giampaolo Pazzini fékk sitt annað gula spjald. Jose Mourinho hefur því enn ekki tapað á heimavelli með Inter í deildinni ekki frekar en hann gerði hjá Chelsea og stóran hluta tíma síns hjá Porto. Þetta var 130. deildarleikur liða hans í röð á heimavelli án þess að tapa.
Ítalski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira