Tiger byrjaði ágætlega í Kína Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. nóvember 2010 09:00 Francesco Molinari ræðir við Jorge Gamarra aðstoðarmann sinn. Nordic Photos/Getty Images Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Molinari lék á 65 höggum eða 7 höggum undir pari. Englendingurinn Lee Westwood er annar, einu höggi á eftir Molinari, en Westwood er í efsta sæti heimslistans. Átta af alls tíu efstu kylfingum heimslistans eru mættir til leiks á þessu móti en mótshaldarar greiða keppendum háar fjárhæðir fyrir að mæta til leiks. Woods lék fyrri 9 holurnar á pari en hann fékk fjóra fugla á síðari níu holunum. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum hefur titil að verja á mótinu en hann lék á 69 höggum. Staða efstu manna: Francesco Molinari -7 Lee Westwood -6 Yuta Ikeda -5 Henrik Stenson -5 Noh Seung-Yul -5 Pablo Martin -4 Tiger Woods -4 Luke Donald -4 Richie Ramsay -3 Louis Oosthuizen -3 -------------- Adam Scott -3 Padraig Harrington -2 Rory McIlroy -1 Matteo Manassero -1 Rickie Fowler -1 Ernie Els par Martin Kaymer par Nick Watney par Paul Casey + 1 Graeme McDowell + 2 Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Molinari lék á 65 höggum eða 7 höggum undir pari. Englendingurinn Lee Westwood er annar, einu höggi á eftir Molinari, en Westwood er í efsta sæti heimslistans. Átta af alls tíu efstu kylfingum heimslistans eru mættir til leiks á þessu móti en mótshaldarar greiða keppendum háar fjárhæðir fyrir að mæta til leiks. Woods lék fyrri 9 holurnar á pari en hann fékk fjóra fugla á síðari níu holunum. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum hefur titil að verja á mótinu en hann lék á 69 höggum. Staða efstu manna: Francesco Molinari -7 Lee Westwood -6 Yuta Ikeda -5 Henrik Stenson -5 Noh Seung-Yul -5 Pablo Martin -4 Tiger Woods -4 Luke Donald -4 Richie Ramsay -3 Louis Oosthuizen -3 -------------- Adam Scott -3 Padraig Harrington -2 Rory McIlroy -1 Matteo Manassero -1 Rickie Fowler -1 Ernie Els par Martin Kaymer par Nick Watney par Paul Casey + 1 Graeme McDowell + 2
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira