Líkur á að ferðaáætlanir þúsunda manna raskist 22. apríl 2010 18:46 Líkur eru á að tveimur stærstu flugvöllum landsins í Keflavík og Reykjavík verði lokað í fyrramálið vegna öskufalls. Þar með raskast ferðaáætlanir þúsunda manna í millilanda- og innanlandsflugi. Flugvellirnir á Egilsstöðum og á Akureyri taka við millilandaflugi og Icelandair flytur miðstöð sína til Glasgow í Skotlandi. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða, segir allar líkur á því að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur verði lokaðir á morgun ef miðað sé við öskufallsspár, en samkvæmt þeim verður öskuský yfir flugvellinum klukkan sex í fyrramálið. „Við vinnum eftir því hvernig verðurspáin er og öskufallspá. Slíkar spár eru unnar á sex tíma fresti. Við sjáum í kvöld hvernig staðan verður," segir Hjördís. Þó lokað verði í Keflavík og Reykjavík þýðir það ekki að flug muni alveg liggja niðri. Alþjóðaflugvellir eru á Akureyri og Egilsstöðum og allar líkur eru á því að þeir haldist opnir. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að í ljósi þessa frétta hafi verið tekin ákvörðun um að flýta öllum flugum frá landinu í fyrramálið til klukkan fimm. Öðrum flugum frá landinu síðdegis á morgun hefur verið aflýst og ný flug sett upp í staðinn. Glagsow verður gerð að nokkurskonar tengistöð og munu þær vélar sem fljúga út í fyrramálið lenda þar, en sérstök flug verða síðan á milli Glasgow og Akureyrar. Þær upplýsingar fengust frá Iceland Express að morgunflugi þeirra hefur einnig verið flýtt til klukkan fimm og síðan verður staðan metin á morgun. Hjördís hvetur alla til þess að fylgjast vel með á heimasíðum flugfélaganna og Flugstoða í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Flugvöllum líklega lokað á morgun Allar líkur eru á að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokist í fyrramálið vegna öskustróks frá Eyfjallajökli en spáð er suðaustan átt á morgun. 22. apríl 2010 18:05 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Líkur eru á að tveimur stærstu flugvöllum landsins í Keflavík og Reykjavík verði lokað í fyrramálið vegna öskufalls. Þar með raskast ferðaáætlanir þúsunda manna í millilanda- og innanlandsflugi. Flugvellirnir á Egilsstöðum og á Akureyri taka við millilandaflugi og Icelandair flytur miðstöð sína til Glasgow í Skotlandi. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða, segir allar líkur á því að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur verði lokaðir á morgun ef miðað sé við öskufallsspár, en samkvæmt þeim verður öskuský yfir flugvellinum klukkan sex í fyrramálið. „Við vinnum eftir því hvernig verðurspáin er og öskufallspá. Slíkar spár eru unnar á sex tíma fresti. Við sjáum í kvöld hvernig staðan verður," segir Hjördís. Þó lokað verði í Keflavík og Reykjavík þýðir það ekki að flug muni alveg liggja niðri. Alþjóðaflugvellir eru á Akureyri og Egilsstöðum og allar líkur eru á því að þeir haldist opnir. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að í ljósi þessa frétta hafi verið tekin ákvörðun um að flýta öllum flugum frá landinu í fyrramálið til klukkan fimm. Öðrum flugum frá landinu síðdegis á morgun hefur verið aflýst og ný flug sett upp í staðinn. Glagsow verður gerð að nokkurskonar tengistöð og munu þær vélar sem fljúga út í fyrramálið lenda þar, en sérstök flug verða síðan á milli Glasgow og Akureyrar. Þær upplýsingar fengust frá Iceland Express að morgunflugi þeirra hefur einnig verið flýtt til klukkan fimm og síðan verður staðan metin á morgun. Hjördís hvetur alla til þess að fylgjast vel með á heimasíðum flugfélaganna og Flugstoða í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Tengdar fréttir Flugvöllum líklega lokað á morgun Allar líkur eru á að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokist í fyrramálið vegna öskustróks frá Eyfjallajökli en spáð er suðaustan átt á morgun. 22. apríl 2010 18:05 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Flugvöllum líklega lokað á morgun Allar líkur eru á að Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokist í fyrramálið vegna öskustróks frá Eyfjallajökli en spáð er suðaustan átt á morgun. 22. apríl 2010 18:05
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent