Mourinho fékk eins leiks bann og sex milljónir í sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2010 18:45 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/AP Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann hjá UEFA fyrir að skipa leikmönnum sínum að fá viljandi rautt spjald í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni á dögunum. Þeir Xabi Alonso og Sergio Ramos fengu báðir sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að tefja leikinn og það var augljóst að það var eitthvað skrítið í gangi. Með því að fá rautt spjald fóru þeir félagar í leikbann í lokaleik riðilsins á móti Auxerre í leik sem skiptir ekki máli því Real Madrid er búið að vinna riðilinn. Alonso og Ramos mæta síðan með hreint borð inn í sextán liða úrslitin og það var aðalmarkmiðið með því að ná í umrædd rauð spjöld. Allir þrír verða nú fjarri góðu gammni á móti franska liðinu. Auk leikbannsins fékk Mourinho 40 þúsund evrur í sekt sem gera um sex milljónir íslenskra króna. Mourinho er einnig á skilorði næstu þrjú árin og fær eins leiks bann um leið og hann gerist sekur um óviðeignandi hegðun að mati aganefndar UEFA. Mourinho var ekki sá eini í Real Madrid sem fékk peningasekt. Xabi Alonso og Sergio Ramos þurfa báðir að greiða 20 þúsund evrur, Iker Casillas þarf að borga 10 þúsund evrur í sekt fyrir að koma skilaboðunum áfram og Jerzy Dudek fékk fimm þúsund evra sekt fyrir að bera skilaboðin frá Mourinho til Casillas. Real Madrid þarf einnig að greiða 120 þúsund evra sekt fyrir þessa óíþróttamannslega hegðsun þjálfara og leikmanna sinna en það eru rúmlega 18 milljónir íslenskra króna. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann hjá UEFA fyrir að skipa leikmönnum sínum að fá viljandi rautt spjald í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni á dögunum. Þeir Xabi Alonso og Sergio Ramos fengu báðir sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að tefja leikinn og það var augljóst að það var eitthvað skrítið í gangi. Með því að fá rautt spjald fóru þeir félagar í leikbann í lokaleik riðilsins á móti Auxerre í leik sem skiptir ekki máli því Real Madrid er búið að vinna riðilinn. Alonso og Ramos mæta síðan með hreint borð inn í sextán liða úrslitin og það var aðalmarkmiðið með því að ná í umrædd rauð spjöld. Allir þrír verða nú fjarri góðu gammni á móti franska liðinu. Auk leikbannsins fékk Mourinho 40 þúsund evrur í sekt sem gera um sex milljónir íslenskra króna. Mourinho er einnig á skilorði næstu þrjú árin og fær eins leiks bann um leið og hann gerist sekur um óviðeignandi hegðun að mati aganefndar UEFA. Mourinho var ekki sá eini í Real Madrid sem fékk peningasekt. Xabi Alonso og Sergio Ramos þurfa báðir að greiða 20 þúsund evrur, Iker Casillas þarf að borga 10 þúsund evrur í sekt fyrir að koma skilaboðunum áfram og Jerzy Dudek fékk fimm þúsund evra sekt fyrir að bera skilaboðin frá Mourinho til Casillas. Real Madrid þarf einnig að greiða 120 þúsund evra sekt fyrir þessa óíþróttamannslega hegðsun þjálfara og leikmanna sinna en það eru rúmlega 18 milljónir íslenskra króna.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira