Lífið

Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar

Ellý Ármanns skrifar

Fulltrúinn okkar í Osló Hera Björk var meðal annars spurð á blaðamannafundinum í Telenor höllinni í gærkvöldi hverju hún hefði viljað breyta fyrir Íslands hönd ef hún færi aftur á bak í Eurovision.

Hera hefði viljað sjá vin sinn Kristján Gíslason fá fleiri stig árið 2001 en hann landaði 22. sætinu með lagið Angel það árið.

„Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina," segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu.

Óklippt viðtal við Örlyg Smára og Kristjönu söngkonu eftir lokarennslið í gærdag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×