Lífið

Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir

Ellý Ármanns skrifar
Hera Björk á fundi utanríkisráðherra Noregs í gær.
Hera Björk á fundi utanríkisráðherra Noregs í gær.

Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni sem vildi ólmur hitta hana í gær eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag.

Hera söng fyrir ráðherrann og faðmaði hann innilega eins og hún gerir reyndar við alla sem fá að nálgast hana en umboðsmaður Heru, Valgeir Magnússon, passar vel upp á að eingöngu útvaldir fái að hitta hana.


Tengdar fréttir

Eurovisionkveðja frá Osló - myndband

„Við erum að fara upp á herbergi með smá pizzu áður en við förum á æfingu núna í kvöld í Telenor-höllinni," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari sem var með fangið fullt af pizzum þegar við hittum hann og söngkonurnar Heiðu Ólafs og Ernu Hrönn á Radisson hótelinu í Osló í gærkvöldi. Þá senda söngvararnir Íslendingum hlýja Eurovisionkveðju í meðfylgjandi myndskeiði. Hera Björk á rauða dreglinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×