Rússneskir auðmenn fela auðæfi sín í Danmörku 18. janúar 2010 09:50 Danmörk er orðin að himnaríki fyrir miljarðamæringa, félög og aðra einstaklinga frá Rússlandi og öðrum fyrrum lýðveldum Sovétríkjanna sálugu sem vilja leyna eignum sínum. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun viðskiptablaðsins Börsen í dag.Fram kemur að á milli 500 og 1.000 félög, sem eru í eigu fyrrum þegna Sovétríkjanna, séu skráð hjá fjölda af dönskum skattaráðgjöfum og stjórnendum félaga. Þetta er mat skattaráðgjafans Ned Shelton sem hefur stofnað skattaráðgjafar- og fyrirtækjastjórnunarfélagið Sheltons. Það hefur skrifstofur bæði í Kaupmannahöfn og á Kýpur.„Ég myndi giska á að í raunveruleikanum séu kannski 500 til 1.000 félög í Danmörku sem eru meðeigendur að rússneskum og úkranískum fyrirtækjum," segir Shelton. „Vandamálið er að maður getur ekki með góðu móti séð hvað þau eiga og að sjálfsögðu ekki hverjir standa á bakvið eignirnar."Skattaráðgjafinn Torben Ellert, sem m.a. aðstoðar rússneska auðmenn við að flytja til eignir sínar, er sammála þessu mati Shelton. Ellert segir að nokkur hundruð rússneskir einstaklingar og félög nýti sér möguleikana á að geyma eignir sínar í Danmörku.Mörg rússnesku félögin velja þá leið að danskt eignarhaldsfélag, sem er aftur í eigu félags í skattaparadís, haldi utan um eignir í fyrirtækjum í Rússlandi, Úkraníu og öðrum fyrrum Sovétlýðveldum.Þessir einstaklingar eiga það sammerkt að hafa hagnast gríðarlega á því þegar Sovétríkin féllu og í hönd fór stærsta einkavæðingin í sögunni. Í framhaldi af því urðu margir þeirra ótrúlega efnaðir á stuttum tíma. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Danmörk er orðin að himnaríki fyrir miljarðamæringa, félög og aðra einstaklinga frá Rússlandi og öðrum fyrrum lýðveldum Sovétríkjanna sálugu sem vilja leyna eignum sínum. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun viðskiptablaðsins Börsen í dag.Fram kemur að á milli 500 og 1.000 félög, sem eru í eigu fyrrum þegna Sovétríkjanna, séu skráð hjá fjölda af dönskum skattaráðgjöfum og stjórnendum félaga. Þetta er mat skattaráðgjafans Ned Shelton sem hefur stofnað skattaráðgjafar- og fyrirtækjastjórnunarfélagið Sheltons. Það hefur skrifstofur bæði í Kaupmannahöfn og á Kýpur.„Ég myndi giska á að í raunveruleikanum séu kannski 500 til 1.000 félög í Danmörku sem eru meðeigendur að rússneskum og úkranískum fyrirtækjum," segir Shelton. „Vandamálið er að maður getur ekki með góðu móti séð hvað þau eiga og að sjálfsögðu ekki hverjir standa á bakvið eignirnar."Skattaráðgjafinn Torben Ellert, sem m.a. aðstoðar rússneska auðmenn við að flytja til eignir sínar, er sammála þessu mati Shelton. Ellert segir að nokkur hundruð rússneskir einstaklingar og félög nýti sér möguleikana á að geyma eignir sínar í Danmörku.Mörg rússnesku félögin velja þá leið að danskt eignarhaldsfélag, sem er aftur í eigu félags í skattaparadís, haldi utan um eignir í fyrirtækjum í Rússlandi, Úkraníu og öðrum fyrrum Sovétlýðveldum.Þessir einstaklingar eiga það sammerkt að hafa hagnast gríðarlega á því þegar Sovétríkin féllu og í hönd fór stærsta einkavæðingin í sögunni. Í framhaldi af því urðu margir þeirra ótrúlega efnaðir á stuttum tíma.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira