ÍBV er enn á toppnum í Pepsi-deild karla eftir að hafa gert 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í Kópavogi í gær.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fylgdist með stemningunni á vellinum en rúmlega 3.000 manns mættu á völlinn.
Myndir Stefáns má sjá í albúminu hér að neðan.