Hamilton vill sögulega sigra 1. september 2010 23:06 Lewis Hamilton var ánægður með sigurinn á hinni sögulegu Spa braut. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton. Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton.
Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira