PS3 leikjatölvan hökkuð 25. janúar 2010 20:05 Bandaríski tölvuþrjóturinn George Hotz, sem var frægur sem unglingur þegar hann hakkaði iPhone símann frá Apple, segist hafa leikið sama leikinn á PlayStation 3 leikjatölvuna vinsælu. Hotz segir að það hafi tekið hann fimm vikur að hakka tölvuna en það gerir fólki kleift að spila sjóræningjaútgáfur af tölvuleikjunum á PS3. Hingað til hefur tölvan verið sú eina sem tölvuþrjótum hefur ekki tekist að hakka og það þrátt fyrir að hún hafi verið á markaði í þrjú ár. Hotz segir í samtali við BBC að hann muni skýra frá aðferðinni í smáatriðum á Netinu innan skamms. Talsmenn Sony segjast vera að kanna hvað hæft sé í fullyrðingum mannsins en að öðru leyti vilja menn þar á bæ ekki tjá sig nánar. Auk þess að gera fólki kleift að spila sjóræningjaútgáfur af PS3 leikjum segir Hotz að nú geti menn einnig spilað PlayStation 2 leiki á tölvunni, en Sony ákvað að koma í veg fyrir þann möguleika þegar PS3 kom út, mörgum til lítillar gleði. Leikjavísir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Bandaríski tölvuþrjóturinn George Hotz, sem var frægur sem unglingur þegar hann hakkaði iPhone símann frá Apple, segist hafa leikið sama leikinn á PlayStation 3 leikjatölvuna vinsælu. Hotz segir að það hafi tekið hann fimm vikur að hakka tölvuna en það gerir fólki kleift að spila sjóræningjaútgáfur af tölvuleikjunum á PS3. Hingað til hefur tölvan verið sú eina sem tölvuþrjótum hefur ekki tekist að hakka og það þrátt fyrir að hún hafi verið á markaði í þrjú ár. Hotz segir í samtali við BBC að hann muni skýra frá aðferðinni í smáatriðum á Netinu innan skamms. Talsmenn Sony segjast vera að kanna hvað hæft sé í fullyrðingum mannsins en að öðru leyti vilja menn þar á bæ ekki tjá sig nánar. Auk þess að gera fólki kleift að spila sjóræningjaútgáfur af PS3 leikjum segir Hotz að nú geti menn einnig spilað PlayStation 2 leiki á tölvunni, en Sony ákvað að koma í veg fyrir þann möguleika þegar PS3 kom út, mörgum til lítillar gleði.
Leikjavísir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira