Kaupa stórhýsi fyrir sendiráð 8. janúar 2010 05:15 Skúlagata 51. Nýbyggingin þar sem Sjóklæðagerðin var áður á nú að hýsa sendiráð Kínverja á Íslandi.Fréttablaðið/Anton Kínverska sendiráðið hefur fest kaup á stórhýsi á Skúlagötu 51 og hyggst flytja þangað starfsemi sína. Um er að ræða 4.182 fermetra nýbyggingu beint neðan við lögreglustöðina á Hverfisgötu. Það var félagið 2007 ehf. sem seldi Kínverjum húsið í desember. Kínverjar hafa áður sóst eftir að fá byggingarlóð í Reykjavík fyrir nýja sendiráðsbyggingu en ekki hefur orðið af því. Fréttablaðið sagði frá því 12. júní 2007 að þeir fengu liðsinni utanríkisráðuneytisins sem talaði máli þeirra við borgaryfirvöld. Kom þá fram að Kínverjarnir teldu húsnæði sitt alltof lítið og vildu fá fjögur til fimm þúsund fermetra lóð í miðborginni. Af öryggisástæðum þyrfti sú lóð að vera fjarri bensínstöðvum og háhýsum. Þá kom einnig fram í Fréttablaðinu árið 2007 að til stæði að byggja hið nýja hús í kínverskum stíl í samráði við íslenska hönnuði. Sendiráð Kínverja er nú til húsa í 725 fermetra byggingu við Víðimel 29 auk þess sem Viðskiptaskrifstofa Kína á 1.018 fermetra í Garðastræti 41. - gar Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem er ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Sjá meira
Kínverska sendiráðið hefur fest kaup á stórhýsi á Skúlagötu 51 og hyggst flytja þangað starfsemi sína. Um er að ræða 4.182 fermetra nýbyggingu beint neðan við lögreglustöðina á Hverfisgötu. Það var félagið 2007 ehf. sem seldi Kínverjum húsið í desember. Kínverjar hafa áður sóst eftir að fá byggingarlóð í Reykjavík fyrir nýja sendiráðsbyggingu en ekki hefur orðið af því. Fréttablaðið sagði frá því 12. júní 2007 að þeir fengu liðsinni utanríkisráðuneytisins sem talaði máli þeirra við borgaryfirvöld. Kom þá fram að Kínverjarnir teldu húsnæði sitt alltof lítið og vildu fá fjögur til fimm þúsund fermetra lóð í miðborginni. Af öryggisástæðum þyrfti sú lóð að vera fjarri bensínstöðvum og háhýsum. Þá kom einnig fram í Fréttablaðinu árið 2007 að til stæði að byggja hið nýja hús í kínverskum stíl í samráði við íslenska hönnuði. Sendiráð Kínverja er nú til húsa í 725 fermetra byggingu við Víðimel 29 auk þess sem Viðskiptaskrifstofa Kína á 1.018 fermetra í Garðastræti 41. - gar
Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem er ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Sjá meira