Lögreglu grunar að höfuðpaurinn í fjársvikamáli gangi laus 20. september 2010 18:53 Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira