Guðni Th.: Erfitt að draga fyrrverandi ráðherra fyrir Landsdóm 10. september 2010 12:18 Guðni Th. Jóhannesson. Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að erfitt geti reynst að draga fyrrverandi ráðherra úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, fyrir Landsdóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. Ákæruefni geti ekki verið almenn, heldur þurfi að negla niður saknæmar athafnir. Skýrslu þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að móta pólitísk viðbrögð við Rannsóknarskýrslu Alþingis verður að öllum líkindum dreift í þinginu á morgun, og hún gerð opinber. Skýrslan er nokkur hundruð síður en þingmenn nefndarinnar, undir forystu Atla Gíslasonar, hafa fundað stíft vegna málsins á síðustu vikum og mánuðum. Nefndin hefur meðal annars það hlutverk að taka afstöðu til þess, og þá leggja til við þingið, hvort Landsdómur verði kallaður saman til að úrskurða um hugsanlega vanrækslu fyrrverandi ráðherra aðdraganda bankahrunsins. Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að það gæti reynst erfitt að draga ráðherra fyrir dóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. „Þetta sambland pólitíkur og ákæruefna er vafasamt, enda hefur það lengi verið skoðun margra, þeirra á meðal Jóhönnu forsætisráðherra að Landsdómur sé úrelt fyrirbæri og eigi helst að hverfa úr stjórnarskrá og stjórnkerfi landsins." Hann segir að sakarefnin geti ekki verið almenn. „Það þarf að vera eitthvað sérstakt sem neglt er niður og varðandi ráðherrana er erfitt að sjá hin sérstöku ákæruefni, en eins og ég segi það verður þá fróðlegt að sjá þegar það gerist, hvaða fundur það var og hvaða ákvörðun það var eða sem var ekki tekin sem þykir saknæm." Landsdómur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að erfitt geti reynst að draga fyrrverandi ráðherra úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, fyrir Landsdóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. Ákæruefni geti ekki verið almenn, heldur þurfi að negla niður saknæmar athafnir. Skýrslu þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að móta pólitísk viðbrögð við Rannsóknarskýrslu Alþingis verður að öllum líkindum dreift í þinginu á morgun, og hún gerð opinber. Skýrslan er nokkur hundruð síður en þingmenn nefndarinnar, undir forystu Atla Gíslasonar, hafa fundað stíft vegna málsins á síðustu vikum og mánuðum. Nefndin hefur meðal annars það hlutverk að taka afstöðu til þess, og þá leggja til við þingið, hvort Landsdómur verði kallaður saman til að úrskurða um hugsanlega vanrækslu fyrrverandi ráðherra aðdraganda bankahrunsins. Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að það gæti reynst erfitt að draga ráðherra fyrir dóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. „Þetta sambland pólitíkur og ákæruefna er vafasamt, enda hefur það lengi verið skoðun margra, þeirra á meðal Jóhönnu forsætisráðherra að Landsdómur sé úrelt fyrirbæri og eigi helst að hverfa úr stjórnarskrá og stjórnkerfi landsins." Hann segir að sakarefnin geti ekki verið almenn. „Það þarf að vera eitthvað sérstakt sem neglt er niður og varðandi ráðherrana er erfitt að sjá hin sérstöku ákæruefni, en eins og ég segi það verður þá fróðlegt að sjá þegar það gerist, hvaða fundur það var og hvaða ákvörðun það var eða sem var ekki tekin sem þykir saknæm."
Landsdómur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira