Ferrari menn fljótastir á nýju dekkjunum 20. nóvember 2010 16:59 Pirelli dekkjaframleiðandinn sér keppnisliðum fyrir dekkjum á næsta keppnistímabili. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Fernando Alonso var fljótastur allra á Pirelli dekkjunum sem hafa verið prófuð af kappi í Abu Dhabi í dag. Í gær var Felipe Massa á Ferrari fljótastur að sama skapi, en Pirelli dekk verða notuð í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone, en aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í íþróttinni síðustu ár til að spara kostnað. Öll keppnisliða nota samskonar dekk og prófunin í dag og í gær var til að keppnislið og ökumenn fengju smjörþefinn af því sem koma skal og Pirelli fengi marktæka reynslu af þeim dekkjum sem þegar hafa verið búinn til. "Ég er nokkuð ánægður með virkni dekkjanna og þau eru ekkert mjög ólík því sem fyrri framleiðandi bauð upp á. Ég held að umskiptin verði létt", sagði Alonso, en gera þurfti lítlsháttar breytingar á uppsetningu Ferrari bílsins fyrir Pirelli dekkinn, miðað við það sem hafði þurft á Bridgestone dekkjunum", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Michael Schumacher hjá Mercedes æfði á Pirelli dekkjunum í dag og sagðist hafa safnað miklu af upplýsingum með liði sínu. "Ég er trúlega eini ökumaðurinn sem hefur ekið á Pirelli áður, en það var fyrir 20 árum. Við notuðum 2010 bíl í dag og þetta snýst um hvernig dekkin henta 2011 bílnum. Ég er forvitinn að vita hvernig það verður, en hlakka til á sama tíma að fá frí. Ég er viss um að strákarnir í liðinu eru sammála því og þeir eiga það skilið. Ég er mjög þakklátur fyrir þeirra störf á árinu og þetta hefur verið skemmtilegt samstarf", sagði Schumacher. Tímarnir í dag 1. Fernando Alonso Ferrari 1m40.529s 105 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.825s 66 3. Rubens Barrichello Williams 1m41.294s 101 4. Robert Kubica Renault 1m41.614s 91 5. Gary Paffett McLaren 1m41.622s 46 6. Oliver Turvey McLaren 1m41.740s 30 7. Michael Schumacher Mercedes 1m41.757s 74 8. Paul di Resta Force India 1m41.869s 35 9. Kamui Kobayashi Sauber 1m42.110s 43 9. Sebastien Buemi Toro Rosso 1m42.145s 98 10. Tonio Liuzzi Force India 1m42.416s 47 11. Sergio Perez Sauber 1m42.777s 46 12. Jarno Trulli Lotus 1m44.521s 83 13. Pastor Maldonado Hispania 1m44.768s 65 14. Timo Glock Virgin 1m44.783s 83 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso var fljótastur allra á Pirelli dekkjunum sem hafa verið prófuð af kappi í Abu Dhabi í dag. Í gær var Felipe Massa á Ferrari fljótastur að sama skapi, en Pirelli dekk verða notuð í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone, en aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í íþróttinni síðustu ár til að spara kostnað. Öll keppnisliða nota samskonar dekk og prófunin í dag og í gær var til að keppnislið og ökumenn fengju smjörþefinn af því sem koma skal og Pirelli fengi marktæka reynslu af þeim dekkjum sem þegar hafa verið búinn til. "Ég er nokkuð ánægður með virkni dekkjanna og þau eru ekkert mjög ólík því sem fyrri framleiðandi bauð upp á. Ég held að umskiptin verði létt", sagði Alonso, en gera þurfti lítlsháttar breytingar á uppsetningu Ferrari bílsins fyrir Pirelli dekkinn, miðað við það sem hafði þurft á Bridgestone dekkjunum", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Michael Schumacher hjá Mercedes æfði á Pirelli dekkjunum í dag og sagðist hafa safnað miklu af upplýsingum með liði sínu. "Ég er trúlega eini ökumaðurinn sem hefur ekið á Pirelli áður, en það var fyrir 20 árum. Við notuðum 2010 bíl í dag og þetta snýst um hvernig dekkin henta 2011 bílnum. Ég er forvitinn að vita hvernig það verður, en hlakka til á sama tíma að fá frí. Ég er viss um að strákarnir í liðinu eru sammála því og þeir eiga það skilið. Ég er mjög þakklátur fyrir þeirra störf á árinu og þetta hefur verið skemmtilegt samstarf", sagði Schumacher. Tímarnir í dag 1. Fernando Alonso Ferrari 1m40.529s 105 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.825s 66 3. Rubens Barrichello Williams 1m41.294s 101 4. Robert Kubica Renault 1m41.614s 91 5. Gary Paffett McLaren 1m41.622s 46 6. Oliver Turvey McLaren 1m41.740s 30 7. Michael Schumacher Mercedes 1m41.757s 74 8. Paul di Resta Force India 1m41.869s 35 9. Kamui Kobayashi Sauber 1m42.110s 43 9. Sebastien Buemi Toro Rosso 1m42.145s 98 10. Tonio Liuzzi Force India 1m42.416s 47 11. Sergio Perez Sauber 1m42.777s 46 12. Jarno Trulli Lotus 1m44.521s 83 13. Pastor Maldonado Hispania 1m44.768s 65 14. Timo Glock Virgin 1m44.783s 83
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira