Eldgosið hefur verið stöðugt í dag 17. apríl 2010 19:27 Gott veður er á Suðurlandi og gott útsýni til gosstöðvanna. Mikil öskumyndun hefur verið og tilkynningar hafa borist um mikið öskufall undir Eyjafjöllum. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Eldgosið hefur verið stöðugt í dag, mökkurinn rís í 6-9 km hæð og leggur til suðurs. Það gýs úr eins km langri sprungu sem liggur frá norðri til suðurs í suðvesturhluta toppgígsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð. Þar kemur fram að um 100-150 milljón rúmmetrar af ís hafa bráðnað í öskjunni en það er á milli 10 og 15% af þeim ís sem þar er. Sigkatlar í ísnum eru það stórir að gjóska er farin hlaðast upp í gíg sem einangrar ís frá kvikurásinni. Lítill ís virðist vera að bráðna en nægt vatn kemst samt að kvikunni til að sprengivirkni haldi áfram. Gott veður er á Suðurlandi og gott útsýni til gosstöðvanna. Mikil öskumyndun hefur verið og tilkynningar hafa borist um mikið öskufall undir Eyjafjöllum. Um tíma var öskufall svo mikið á svæðinu frá Núpi að Skógum að ekki sást á milli stika. Ekkert flóð hefur komið frá jöklinum síðasta sólarhringinn. Í kvöld er gert ráð fyrir norðvestanátt en vestan og suðvestan átt, 5-13 m/sek á morgun sunnudag. Búast má við öskufalli frá Austur Eyjafjöllum austur að Mýrdalssandi, en að öllum líkindum verður öskufall mest í námunda við Mýrdalsjökul. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Eldgosið hefur verið stöðugt í dag, mökkurinn rís í 6-9 km hæð og leggur til suðurs. Það gýs úr eins km langri sprungu sem liggur frá norðri til suðurs í suðvesturhluta toppgígsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð. Þar kemur fram að um 100-150 milljón rúmmetrar af ís hafa bráðnað í öskjunni en það er á milli 10 og 15% af þeim ís sem þar er. Sigkatlar í ísnum eru það stórir að gjóska er farin hlaðast upp í gíg sem einangrar ís frá kvikurásinni. Lítill ís virðist vera að bráðna en nægt vatn kemst samt að kvikunni til að sprengivirkni haldi áfram. Gott veður er á Suðurlandi og gott útsýni til gosstöðvanna. Mikil öskumyndun hefur verið og tilkynningar hafa borist um mikið öskufall undir Eyjafjöllum. Um tíma var öskufall svo mikið á svæðinu frá Núpi að Skógum að ekki sást á milli stika. Ekkert flóð hefur komið frá jöklinum síðasta sólarhringinn. Í kvöld er gert ráð fyrir norðvestanátt en vestan og suðvestan átt, 5-13 m/sek á morgun sunnudag. Búast má við öskufalli frá Austur Eyjafjöllum austur að Mýrdalssandi, en að öllum líkindum verður öskufall mest í námunda við Mýrdalsjökul.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira