Vill að leynd yfir skýrslu um útigangsmenn sé aflétt Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 23. ágúst 2010 19:16 Fulltrúi Vinstri grænna í velferðarráði Reykjavíkur gagnrýnir leynd yfir skýrslu um málefni utangarðsfólks. Hann hefur farið fram á að trúnaði um skýrsluna verði aflétt. Um áfangaskýrslu er að ræða, en hún var að sögn Þorleifs Gunnlaugssonar, fulltrúa Vinstri grænna í velferðarráði, unnin síðasta haust af eftirlitsmönnum. Þar er fjallað um reynsluna af smáhýsum fyrir utangarðsmenn á Granda, en eins og fréttastofa greindi frá varð nýlega dauðsfall í einu þeirra. Fréttastofa hefur farið fram á að fá aðgang að skýrslunni en verið hafnað. Þorleifur gagnrýnir þessa leynd, en sjálfur segist hann hafa þurft að beita hörku til að fá að sjá skýrsluna. Hann segir mikilvægt að trúnaðinum verði aflétt svo vitræn umræða geti farið fram um málefni þessa þjóðfélagshóps. Kjörnum fulltrúum var sýnd skýrslan á síðasta fundi velferðarráðs í trúnaði, en þar lagði Þorleifur til að trúnaðinum verði aflétt. Tillagan var ekki afgreidd á fundinum, en Þorleifur segir að sér hafi verið tjáð að ekki verði fallist á hana. „Þetta eru að mínu mati forneskjuleg vinnubrögð, nýr meirihluti í Reykjavík hefur talað fyrir opinni og gagnsærri stjórnsýslu og það er kominn tími til að svo verði," segir Þorleifur Gunnlaugsson fulltrúi Vinstri Grænna í velferðarráði. Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar lagði fram bókun á síðasta fundi velferðarráðs um að það væri ekki íbúum smáhýsanna til hagsbóta að aflétta trúnaði á skýrslunni þar sem í henni séu persónurekjanlegar upplýsingar. Opin og gagnsæ stjórnsýsla sé mikilvæg, en hún megi ekki vera á kostnað skjólstæðinga velferðarkerfisins. Skroll-Fréttir Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Sjá meira
Fulltrúi Vinstri grænna í velferðarráði Reykjavíkur gagnrýnir leynd yfir skýrslu um málefni utangarðsfólks. Hann hefur farið fram á að trúnaði um skýrsluna verði aflétt. Um áfangaskýrslu er að ræða, en hún var að sögn Þorleifs Gunnlaugssonar, fulltrúa Vinstri grænna í velferðarráði, unnin síðasta haust af eftirlitsmönnum. Þar er fjallað um reynsluna af smáhýsum fyrir utangarðsmenn á Granda, en eins og fréttastofa greindi frá varð nýlega dauðsfall í einu þeirra. Fréttastofa hefur farið fram á að fá aðgang að skýrslunni en verið hafnað. Þorleifur gagnrýnir þessa leynd, en sjálfur segist hann hafa þurft að beita hörku til að fá að sjá skýrsluna. Hann segir mikilvægt að trúnaðinum verði aflétt svo vitræn umræða geti farið fram um málefni þessa þjóðfélagshóps. Kjörnum fulltrúum var sýnd skýrslan á síðasta fundi velferðarráðs í trúnaði, en þar lagði Þorleifur til að trúnaðinum verði aflétt. Tillagan var ekki afgreidd á fundinum, en Þorleifur segir að sér hafi verið tjáð að ekki verði fallist á hana. „Þetta eru að mínu mati forneskjuleg vinnubrögð, nýr meirihluti í Reykjavík hefur talað fyrir opinni og gagnsærri stjórnsýslu og það er kominn tími til að svo verði," segir Þorleifur Gunnlaugsson fulltrúi Vinstri Grænna í velferðarráði. Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar lagði fram bókun á síðasta fundi velferðarráðs um að það væri ekki íbúum smáhýsanna til hagsbóta að aflétta trúnaði á skýrslunni þar sem í henni séu persónurekjanlegar upplýsingar. Opin og gagnsæ stjórnsýsla sé mikilvæg, en hún megi ekki vera á kostnað skjólstæðinga velferðarkerfisins.
Skroll-Fréttir Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Sjá meira