Sverrir Þór: Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2010 21:37 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur. Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. „Þetta fór ekki eins og við ætluðum okkur því við komum hingað til að vinna. Við verðum fyrir þessu áfalli og gerðum okkar besta úr því," sagði Sverrir Þór. „Mér leyst ekkert á það þegar við misstum hana í upphafi leiks og líka vegna þess að við erum með ekkert mjög hávaxið lið. Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur. Ég var mjög ánægður með stelpurnar og þær sem sem fengu hellings mínútur út af þessu. Ég var ánægður með baráttuna og að liðið lagði sig fram. Við vissum að þetta yrði erfitt," sagði Sverrir Þór. „Hamar er fyrirfram eitt af tveimur sterkustu liðunum í deildinni. Þær eru með hörkulið og þetta er erfiður útivöllur. Ég er ósáttur með að tapa hérna en heilt yfir þá er ég ánægður með karakterinn í liðinu mínu og mér fannst stelpurnar leggja sig vel fram. Þær gáfust aldrei upp þótt að við værum að lenda eitthvað undir og við vorum því þannig séð alltaf inn í leiknum," sagði Sverrir. Dita Liepkalne lét reyna á fótinn á hliðarlínunni en það kom fljótlega í ljós að hún gat ekki komið aftur inn í leikinn. „Hún ætlaði sér það fyrst að koma aftur inn í leikinn en svo gat hún ekkert hlaupið. Hún sagði ætla að koma inn þegar þetta gerðist en þegar hún reyndi að hlaupa þá var þetta vonlaust," segir Sverrir. Hann er ánægður með sínar stelpur og er bjartsýnn á veturinn. „ Það er ýmislegt hægt ennþá hjá okkur því þetta er rétt að byrja,"sagði Sverrir að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. „Þetta fór ekki eins og við ætluðum okkur því við komum hingað til að vinna. Við verðum fyrir þessu áfalli og gerðum okkar besta úr því," sagði Sverrir Þór. „Mér leyst ekkert á það þegar við misstum hana í upphafi leiks og líka vegna þess að við erum með ekkert mjög hávaxið lið. Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur. Ég var mjög ánægður með stelpurnar og þær sem sem fengu hellings mínútur út af þessu. Ég var ánægður með baráttuna og að liðið lagði sig fram. Við vissum að þetta yrði erfitt," sagði Sverrir Þór. „Hamar er fyrirfram eitt af tveimur sterkustu liðunum í deildinni. Þær eru með hörkulið og þetta er erfiður útivöllur. Ég er ósáttur með að tapa hérna en heilt yfir þá er ég ánægður með karakterinn í liðinu mínu og mér fannst stelpurnar leggja sig vel fram. Þær gáfust aldrei upp þótt að við værum að lenda eitthvað undir og við vorum því þannig séð alltaf inn í leiknum," sagði Sverrir. Dita Liepkalne lét reyna á fótinn á hliðarlínunni en það kom fljótlega í ljós að hún gat ekki komið aftur inn í leikinn. „Hún ætlaði sér það fyrst að koma aftur inn í leikinn en svo gat hún ekkert hlaupið. Hún sagði ætla að koma inn þegar þetta gerðist en þegar hún reyndi að hlaupa þá var þetta vonlaust," segir Sverrir. Hann er ánægður með sínar stelpur og er bjartsýnn á veturinn. „ Það er ýmislegt hægt ennþá hjá okkur því þetta er rétt að byrja,"sagði Sverrir að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti