Eurovision: Símkerfið tilbúið fyrir átökin 25. maí 2010 17:45 Starfsmenn Vodafone taka á móti atkvæðum Íslendinga í haust. Þar á bæ er mikil stemmning fyrir keppninni og er almennt talið öruggt að Ísland komist áfram í úrslitakeppnina á laugardaginn. Búist er við miklu álagi á íslenska símkerfið í kvöld enda eru Íslendingar jafnan manna duglegastir að taka þátt í kosningunni í Eurovision. Kosningin er í höndum Vodafone líkt og síðustu ár og þar á bæ hafa ýmsar tækniprófanir verið í gangi undanfarna daga til að ekkert atkvæði klikki. Í undanúrslitakeppnunum í kvöld og á fimmtudagskvöld geta þær þjóðir sem taka þátt kosið í gegnum síma. Dómnefndir eru síðan í hverju landi fyrir sig og gefa atkvæði sem gilda til helminga við atkvæði símakosningarinnar. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. 25. maí 2010 11:00 Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. 25. maí 2010 13:29 Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00 Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Búist er við miklu álagi á íslenska símkerfið í kvöld enda eru Íslendingar jafnan manna duglegastir að taka þátt í kosningunni í Eurovision. Kosningin er í höndum Vodafone líkt og síðustu ár og þar á bæ hafa ýmsar tækniprófanir verið í gangi undanfarna daga til að ekkert atkvæði klikki. Í undanúrslitakeppnunum í kvöld og á fimmtudagskvöld geta þær þjóðir sem taka þátt kosið í gegnum síma. Dómnefndir eru síðan í hverju landi fyrir sig og gefa atkvæði sem gilda til helminga við atkvæði símakosningarinnar.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. 25. maí 2010 11:00 Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. 25. maí 2010 13:29 Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00 Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. 25. maí 2010 11:00
Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. 25. maí 2010 15:30
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28
Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00
Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00
Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. 25. maí 2010 13:29
Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. 25. maí 2010 10:00
Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. 25. maí 2010 11:30